Færri vilja á hreindýr nú en í fyrra Jakob Bjarnar skrifar 3. mars 2023 13:39 Af hreindýraslóð. Minni sókn en oft áður er nú í hreindýraleyfin. Ekki liggur fyrir hvað veldur en líklega hefur þar bábornara efnahagsástand sitt að segja. 100 erlendir veiðimenn eru meðal umsækjenda að þessu sinni. vísir/jakob Jóhann G. Gunnarsson umsjónarmaður hreindýraveiða hjá umhverfisstofnun telur að eitt og annað kunni að hafa áhrif á það að umsóknir um hreindýraleyfi eru talsvert færri nú en var í fyrra. „Já, umsóknir alls voru 2.926; 1.225 í kýr og 1.701 í tarfa,“ segir Jóhann í samtali við Vísi. Kvótinn í ár er samtals 901 dýr, 426 tarfar og 475 kýr þannig að fyrir liggur fleiri eru um hituna en útgefin leyfi segja til um. Gróft á litið er einn á móti þremur að umsækjendur fái úthlutað dýri. Sem er veruleg einföldun því misjafnt hversu eftirsótt leyfin eru milli svæða og svo milli tarfa og kúa. Í fyrra lágu fyrir 3.298 umsóknir þannig að þarna er þó nokkur samdráttur. Ríflega 100 umsóknir eru frá erlendum veiðimönnum sem hafa þá sótt um með íslenskan veiðikortahafa sem sinn ábyrgðarmann. Veruleg eftirvænting ríkir nú meðal þeirra sem sóttu um veiðileyfi á hreindýr næsta sumar og haust en dregið verður úr innsendum umsóknum á laugardaginn. Þá kemur skipting umsókna á svæði í ljós. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað veldur samdrætti í umsóknum. „Hvort verðið ræður einhverju um fækkun umsókna eða hækkun á afborgun húsnæðislána og verðbólga. Menn hafa verið að tjá sig á vefmiðlum um að þeir ætli frekar erlendis til veiða,“ segir Jóhann. Dýr Stjórnsýsla Skotveiði Tengdar fréttir Hreindýraveiðar rándýrar og skotveiðimenn gramir Búið er að gefa út kvóta fyrir hreindýraveiðar á næsta tímabili. Leyfum hefur fækkað og eru þau nú talsvert dýrari en fyrir ári. 15. febrúar 2023 14:18 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
„Já, umsóknir alls voru 2.926; 1.225 í kýr og 1.701 í tarfa,“ segir Jóhann í samtali við Vísi. Kvótinn í ár er samtals 901 dýr, 426 tarfar og 475 kýr þannig að fyrir liggur fleiri eru um hituna en útgefin leyfi segja til um. Gróft á litið er einn á móti þremur að umsækjendur fái úthlutað dýri. Sem er veruleg einföldun því misjafnt hversu eftirsótt leyfin eru milli svæða og svo milli tarfa og kúa. Í fyrra lágu fyrir 3.298 umsóknir þannig að þarna er þó nokkur samdráttur. Ríflega 100 umsóknir eru frá erlendum veiðimönnum sem hafa þá sótt um með íslenskan veiðikortahafa sem sinn ábyrgðarmann. Veruleg eftirvænting ríkir nú meðal þeirra sem sóttu um veiðileyfi á hreindýr næsta sumar og haust en dregið verður úr innsendum umsóknum á laugardaginn. Þá kemur skipting umsókna á svæði í ljós. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað veldur samdrætti í umsóknum. „Hvort verðið ræður einhverju um fækkun umsókna eða hækkun á afborgun húsnæðislána og verðbólga. Menn hafa verið að tjá sig á vefmiðlum um að þeir ætli frekar erlendis til veiða,“ segir Jóhann.
Dýr Stjórnsýsla Skotveiði Tengdar fréttir Hreindýraveiðar rándýrar og skotveiðimenn gramir Búið er að gefa út kvóta fyrir hreindýraveiðar á næsta tímabili. Leyfum hefur fækkað og eru þau nú talsvert dýrari en fyrir ári. 15. febrúar 2023 14:18 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Hreindýraveiðar rándýrar og skotveiðimenn gramir Búið er að gefa út kvóta fyrir hreindýraveiðar á næsta tímabili. Leyfum hefur fækkað og eru þau nú talsvert dýrari en fyrir ári. 15. febrúar 2023 14:18