Fær bætur eftir að hafa hrasað um lista og dottið niður stiga Árni Sæberg skrifar 3. mars 2023 18:31 Landsréttur taldi vinnuveitanda mannsins bera ábyrgð á því að hann datt niður stiga. Vísir/Vilhelm Sjóvá hefur verið dæmt til að greiða manni bætur vegna vinnuslyss sem hann lenti í árið 2019. Maðurinn var við vinnu á gistiheimili nokkru þegar hann hrasaði um állista sem komið hafði verið fyrir samskeytum efsta þreps og gólfs á efri hæð gistiheimilisins. Maðurinn féll niður tíu þrepa stiga eftir að hafa hrasað og hlaut af því nokkur meiðsli. Hann bar fyrir sig aðra höndina í fallinu og lýsti miklum verkjum í höndinni við læknisskoðun. Í dómi Landsréttar í málinu segir að slysið hafi ekki verið tilkynnt Vinnueftirlitinu þegar það varð og því hafi það ekki verið rannsakað. Þá segir að fyrir liggi að állistinn, sem maðurinn hrasaði um, hafi verið fjarlægður eftir slysið. Þá segir að talið sé ótvírætt að rannsókn Vinnueftirlitsins áður en listinn var fjarlægður hefði verið til þess fallin að varpa ljósi áð aðstæður og ástæður slyssins. Vegna þessarar vanrækslu vinnuveitanda hafi frásögn mannsins, um að listinn hafi verið laus og staðið upp úr gólfinu, verið lögð til grundvallar. Slysið á ábyrgð vinnuveitanda Í dóminum segir að aðbúnaður á gistiheimilinu viki frá því sem má gera ráð fyrir vegna þess að állistinn skagaði upp úr gólfinu. Þess vegna hafi Landsréttur fallist á það með manninum að vinnuveitandi hafi brotið gegn almennum skyldum sem leiddar eru af lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Því var slysið rekið til saknæmrar háttsemi vinnuveitandans og starfsmanna hans, annarra en þess slasaða, og vinnuveitandinn dæmdur bótaábyrgur en hann er tryggður hjá Sjóvá. Dómsmál Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Maðurinn féll niður tíu þrepa stiga eftir að hafa hrasað og hlaut af því nokkur meiðsli. Hann bar fyrir sig aðra höndina í fallinu og lýsti miklum verkjum í höndinni við læknisskoðun. Í dómi Landsréttar í málinu segir að slysið hafi ekki verið tilkynnt Vinnueftirlitinu þegar það varð og því hafi það ekki verið rannsakað. Þá segir að fyrir liggi að állistinn, sem maðurinn hrasaði um, hafi verið fjarlægður eftir slysið. Þá segir að talið sé ótvírætt að rannsókn Vinnueftirlitsins áður en listinn var fjarlægður hefði verið til þess fallin að varpa ljósi áð aðstæður og ástæður slyssins. Vegna þessarar vanrækslu vinnuveitanda hafi frásögn mannsins, um að listinn hafi verið laus og staðið upp úr gólfinu, verið lögð til grundvallar. Slysið á ábyrgð vinnuveitanda Í dóminum segir að aðbúnaður á gistiheimilinu viki frá því sem má gera ráð fyrir vegna þess að állistinn skagaði upp úr gólfinu. Þess vegna hafi Landsréttur fallist á það með manninum að vinnuveitandi hafi brotið gegn almennum skyldum sem leiddar eru af lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Því var slysið rekið til saknæmrar háttsemi vinnuveitandans og starfsmanna hans, annarra en þess slasaða, og vinnuveitandinn dæmdur bótaábyrgur en hann er tryggður hjá Sjóvá.
Dómsmál Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira