Daniel Ellsberg er á dánarbeðinum Árni Sæberg skrifar 3. mars 2023 19:00 Daniel Ellsberg, fyrir miðju, ásamt Tony Russo, sem birti gögn frá Ellsberg í The New York Times. Myndin er frá árinu 1973 þegar málaferli gegn þeim voru í gangi. Bettmann safnið/Getty Daniel Ellsberg, einn mesti örlagavaldur í bandarískri stjórnmálasögu, er með ólæknandi krabbamein í brisi og er talinn eiga um hálft ár eftir ólifað. Ellsberg starfaði sem hernaðarsérfræðingur fyrir bandaríska herinn um árabil og vann sér það helst til frægðar að hafa afritað og lekið Pentagon pappírunum svokölluðu árið 1971. Hann tilkynnti á Twitter í gær að þann 17. febrúar síðastliðinn hafi hann verið greindur með krabbamein á lokastigi í brisi. Briskrabbamein er með þeim allra banvænustu og Ellsberger segir lækna hafa tjáð honum að hann eigi aðeins þrjá til sex mánuði eftir ólifaða. I wrote this letter recently to my friends in the antiwar and anti-nuclear movements. I see it s being circulated, so I ve decided to share it here. For all of you working on these issues, thank you, and please keep going! pic.twitter.com/8BIerLHD2U— Daniel Ellsberg (@DanielEllsberg) March 2, 2023 Hann segir að hann hafi ákveðið að þiggja ekki meðferð við krabbameininu enda séu engar líkur á því að hún beri árangur. Hann segist ekki líkamlega og segir í raun að honum hafi ekki liðið betur í mörg ár eftir að hafa farið í mjaðmaliðsskiptaaðgerð. Þá fagnar hann því að hafa fengið leyfi hjá hjartalækni sínum til þess að borða salt á ný, eftir að hafa verið í saltbanni í mörg ár. Þyrnir í augum Nixons Gögnin sem Ellsberger lak urðu að fréttaumfjöllun um hernaðarbrölt Bandaríkjanna í Víetnam. Með því bakaði hann sér ekki miklar vinsældir meðal yfirvalda og hann var ákærður fyrir þjófnað, samsæri og brot gegn njósnalögum Bandaríkjanna. Málinu var hins vegar vísað frá dómi eftir að í ljós kom að stjórnvöld höfðu hlerað hann ólöglega og brotist inn víða til þess að grafa upp upplýsingar um Ellsberger. Í Watergate-málinu svokallaða kom í ljós að Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseti, hafði til að mynda fyrirskipað innbrot á skrifstofu sálfræðings Ellsbergers. Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Ellsberg starfaði sem hernaðarsérfræðingur fyrir bandaríska herinn um árabil og vann sér það helst til frægðar að hafa afritað og lekið Pentagon pappírunum svokölluðu árið 1971. Hann tilkynnti á Twitter í gær að þann 17. febrúar síðastliðinn hafi hann verið greindur með krabbamein á lokastigi í brisi. Briskrabbamein er með þeim allra banvænustu og Ellsberger segir lækna hafa tjáð honum að hann eigi aðeins þrjá til sex mánuði eftir ólifaða. I wrote this letter recently to my friends in the antiwar and anti-nuclear movements. I see it s being circulated, so I ve decided to share it here. For all of you working on these issues, thank you, and please keep going! pic.twitter.com/8BIerLHD2U— Daniel Ellsberg (@DanielEllsberg) March 2, 2023 Hann segir að hann hafi ákveðið að þiggja ekki meðferð við krabbameininu enda séu engar líkur á því að hún beri árangur. Hann segist ekki líkamlega og segir í raun að honum hafi ekki liðið betur í mörg ár eftir að hafa farið í mjaðmaliðsskiptaaðgerð. Þá fagnar hann því að hafa fengið leyfi hjá hjartalækni sínum til þess að borða salt á ný, eftir að hafa verið í saltbanni í mörg ár. Þyrnir í augum Nixons Gögnin sem Ellsberger lak urðu að fréttaumfjöllun um hernaðarbrölt Bandaríkjanna í Víetnam. Með því bakaði hann sér ekki miklar vinsældir meðal yfirvalda og hann var ákærður fyrir þjófnað, samsæri og brot gegn njósnalögum Bandaríkjanna. Málinu var hins vegar vísað frá dómi eftir að í ljós kom að stjórnvöld höfðu hlerað hann ólöglega og brotist inn víða til þess að grafa upp upplýsingar um Ellsberger. Í Watergate-málinu svokallaða kom í ljós að Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseti, hafði til að mynda fyrirskipað innbrot á skrifstofu sálfræðings Ellsbergers.
Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent