912 vikur síðan Nadal var síðast ekki meðal tíu bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 15:01 Rafael Nadal hefur verið talsvert meiddur undanfarin ár enda aldurinn farinn að segja til sín. Getty/Joe Toth Spænski tenniskappinn Rafael Nadal glímir við meiðsli og er að detta út af topp tíu á heimslistanum í tennis. Það er sögulegt því hinn 36 ára gamli Nadal hefur verið meðal þeirra tíu bestu i heimi í næstum því átján ár. Nadal komst inn á topp tíu listann 25. apríl 2005 og hefur verið þar síðan. After 912 weeks, or 17 and a half years (April 2005 ), Rafael Nadal will leave the Top 10 for the first time since he entered it as a teenager. What a run it was. The longest ever, for a male player. He ll be right back there, soon enough pic.twitter.com/ghwVMxd09J— Olly (@Olly_Tennis_) March 3, 2023 Nadal er í níunda sæti á nýjasta listanum en hann gaf það út að hann missi af Indian Wells mótinu vegna meiðsla. Tennisblaðamaðurinn José Morgado segir frá því á Twitter að þetta þýði að Spánverjinn detti út af topp tíu seinna í þessum mánuði eftir að hafa verið í 912 vikur meðal þeirra bestu í heimi. Nadal datt út í fyrstu umferð á Opna ástralska risamótinu og í framhaldinu kom það í ljós að hann glímdi við meiðsli á mjöðm. Hann hefur ekki spilað síðan. Það er ekki ljóst hversu lengi Nadal verður frá keppni en hann hefur sjálfur talað um að koma til baka í vor. Last time when Rafael Nadal was not ranked in top 10Nadal had never participated at French Open Carlos Alcaraz was less than 2 years oldPorto were Champions League holdersGreece were European ChampionsOnly 1 T20I had been played ( NZ v AUS)Anderson had 35 Test wickets pic.twitter.com/i1Ch7WXp1h— Arnav Singh (@Arnavv43) March 6, 2023 Tennis Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Það er sögulegt því hinn 36 ára gamli Nadal hefur verið meðal þeirra tíu bestu i heimi í næstum því átján ár. Nadal komst inn á topp tíu listann 25. apríl 2005 og hefur verið þar síðan. After 912 weeks, or 17 and a half years (April 2005 ), Rafael Nadal will leave the Top 10 for the first time since he entered it as a teenager. What a run it was. The longest ever, for a male player. He ll be right back there, soon enough pic.twitter.com/ghwVMxd09J— Olly (@Olly_Tennis_) March 3, 2023 Nadal er í níunda sæti á nýjasta listanum en hann gaf það út að hann missi af Indian Wells mótinu vegna meiðsla. Tennisblaðamaðurinn José Morgado segir frá því á Twitter að þetta þýði að Spánverjinn detti út af topp tíu seinna í þessum mánuði eftir að hafa verið í 912 vikur meðal þeirra bestu í heimi. Nadal datt út í fyrstu umferð á Opna ástralska risamótinu og í framhaldinu kom það í ljós að hann glímdi við meiðsli á mjöðm. Hann hefur ekki spilað síðan. Það er ekki ljóst hversu lengi Nadal verður frá keppni en hann hefur sjálfur talað um að koma til baka í vor. Last time when Rafael Nadal was not ranked in top 10Nadal had never participated at French Open Carlos Alcaraz was less than 2 years oldPorto were Champions League holdersGreece were European ChampionsOnly 1 T20I had been played ( NZ v AUS)Anderson had 35 Test wickets pic.twitter.com/i1Ch7WXp1h— Arnav Singh (@Arnavv43) March 6, 2023
Tennis Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira