Tuttugu ára tenniskona vann táknrænan sigur á Rússa í úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 11:01 Marta Kostyuk er að vekja athygli á óréttlætinu í heimalandi sínu og vill ekki sjá Rússa á mótaröðinni. Getty/Robert Prange Úkraínska tenniskonan Marta Kostjuk vann um helgina sitt fyrsta mót á WTA mótaröðinni þegar hún fagnaði sigri í Austin í Texas. Það var hins vegar líka táknrænt hvern hún vann í úrslitaleik mótsins. Eins og allir vita þá er meira en eitt ár liðið síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu. Kostjuk vann rússnesku tenniskonuna Varvara Gratsjeva 6-3 og 7-5 í úrslitaleiknum. Marta Kostyuk dedicates maiden title to people fighting and dying in #Ukraine https://t.co/g7LaaLHDhR— Climate change is real (@ActNowOnClimate) March 7, 2023 „Það mjög sérstakt að vinna þennan titil miðað við það í hvaða stöðu ég er. Ég vil tileinka Úkraínu sigurinn og öllum þeim sem eru að berjast og deyja þar akkúrat núna,“ sagði Marta Kostjuk. Hin tvítuga Kostjuk hefur verið hörð á því að rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn eigi ekki að fá að keppa á heimsbikarmótum tennissambandsins. „Það er ekki hægt að vera hlutlaus í þessu máli.‚Nei við stríði' yfirlýsingarnar særa mig af því að það er ekkert á bak við þær, sagði hún nokkrum vikum eftir að Rússar réðust inn í Úkráinu fyrir ári síðan. Kostjuk og Gratseva tókust ekki í hendur eftir úrslitaleikinn. Kostjuk neitaði að taka í höndina á þeirri rússnesku. "I want to dedicate this title to Ukraine and all who are fighting and dying right now" - Ukrainian @marta_kostyuk won her first @WTA title.She won over a Russian player and refused to shake her opponent's hand or take a joint photo. WTA pic.twitter.com/hMw0mjqFeR— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) March 6, 2023 Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Það var hins vegar líka táknrænt hvern hún vann í úrslitaleik mótsins. Eins og allir vita þá er meira en eitt ár liðið síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu. Kostjuk vann rússnesku tenniskonuna Varvara Gratsjeva 6-3 og 7-5 í úrslitaleiknum. Marta Kostyuk dedicates maiden title to people fighting and dying in #Ukraine https://t.co/g7LaaLHDhR— Climate change is real (@ActNowOnClimate) March 7, 2023 „Það mjög sérstakt að vinna þennan titil miðað við það í hvaða stöðu ég er. Ég vil tileinka Úkraínu sigurinn og öllum þeim sem eru að berjast og deyja þar akkúrat núna,“ sagði Marta Kostjuk. Hin tvítuga Kostjuk hefur verið hörð á því að rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn eigi ekki að fá að keppa á heimsbikarmótum tennissambandsins. „Það er ekki hægt að vera hlutlaus í þessu máli.‚Nei við stríði' yfirlýsingarnar særa mig af því að það er ekkert á bak við þær, sagði hún nokkrum vikum eftir að Rússar réðust inn í Úkráinu fyrir ári síðan. Kostjuk og Gratseva tókust ekki í hendur eftir úrslitaleikinn. Kostjuk neitaði að taka í höndina á þeirri rússnesku. "I want to dedicate this title to Ukraine and all who are fighting and dying right now" - Ukrainian @marta_kostyuk won her first @WTA title.She won over a Russian player and refused to shake her opponent's hand or take a joint photo. WTA pic.twitter.com/hMw0mjqFeR— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) March 6, 2023
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti