Báru kennsl á Granby-stelpuna 45 árum eftir að hún var myrt Bjarki Sigurðsson skrifar 7. mars 2023 22:01 Patricia Ann Tucker er Granby-stelpan. Lögreglan í Massachusetts Lögreglunni í Massachusetts hefur tekist að bera kennsl á lík konu sem í 45 ár hefur einungis verið þekkt sem „Granby-stelpan“. Notast var við DNA-sýni úr syni hennar sem var fimm ára gamall þegar hún hvarf. Stúlka fannst látin í bænum Granby árið 1978 en ekki tókst að bera kennsl á líkið. Hún var með skotsár og fannst grafin undir laufum en fyrst um sinn var talið að hún hafi framið sjálfsvíg. Fyrir tveimur árum síðan fengu yfirvöld í Massachusetts DNA úr líki Tucker og gátu þannig borið kennsl á konu í Maryland sem líklegast var skyld Granby-stelpunni. Sú kona gat sagt lögreglumönnum að frænka hennar hafi týnst um svipað leiti og Granby-stelpan fannst. Hún benti þeim á tvo syni hennar og gaf einn þeirra lögreglumönnunum DNA-sýni. Það staðfesti að Granby-stelpan var vissulega móðir stráksins. Gröf Granby-stelpunnar var ávallt merkt „Óþekkt“.Lögreglan í Massachusetts Granby-stelpan hét Patricia Ann Tucker og var 28 ára þegar hún lést. Lögreglumennirnir telja nú að hún hafi verið myrt en hún var gift manni að nafni Gerald Coleman á þeim tíma sem hún hvarf. Coleman var árið 1995 dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun og líkamsárás en hann lést í fangelsi ári seinna. Talið er að hann gæti hafa myrt eiginkonu sína. „Við vonumst til þess að þessi blaðamannafundur muni leiða til fleirri vísbendinga sem hjálpa okkur að halda rannsókninni áfram og að lokum finna morðingjann,“ sagði saksóknarinn Steven Gagne á blaðamannafundi um málið í gær. Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Stúlka fannst látin í bænum Granby árið 1978 en ekki tókst að bera kennsl á líkið. Hún var með skotsár og fannst grafin undir laufum en fyrst um sinn var talið að hún hafi framið sjálfsvíg. Fyrir tveimur árum síðan fengu yfirvöld í Massachusetts DNA úr líki Tucker og gátu þannig borið kennsl á konu í Maryland sem líklegast var skyld Granby-stelpunni. Sú kona gat sagt lögreglumönnum að frænka hennar hafi týnst um svipað leiti og Granby-stelpan fannst. Hún benti þeim á tvo syni hennar og gaf einn þeirra lögreglumönnunum DNA-sýni. Það staðfesti að Granby-stelpan var vissulega móðir stráksins. Gröf Granby-stelpunnar var ávallt merkt „Óþekkt“.Lögreglan í Massachusetts Granby-stelpan hét Patricia Ann Tucker og var 28 ára þegar hún lést. Lögreglumennirnir telja nú að hún hafi verið myrt en hún var gift manni að nafni Gerald Coleman á þeim tíma sem hún hvarf. Coleman var árið 1995 dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun og líkamsárás en hann lést í fangelsi ári seinna. Talið er að hann gæti hafa myrt eiginkonu sína. „Við vonumst til þess að þessi blaðamannafundur muni leiða til fleirri vísbendinga sem hjálpa okkur að halda rannsókninni áfram og að lokum finna morðingjann,“ sagði saksóknarinn Steven Gagne á blaðamannafundi um málið í gær.
Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira