Gögn Borgarskjalasafns telja tíu kílómetra Telma Tómasson skrifar 9. mars 2023 07:03 Áætlað er að ljúka flutningnum á fjórum árum. Vísir/Vilhelm „Borgarskjalasafn er stórt safn, stærsta héraðsskjalasafnið, og ríflega tíu kílómetrar af gögnum. Það þarf að skoða hvaða tímalínu Reykjavíkurborg hefur í huga en það er sett fram áætlun til fjögurra ára um aðlögun í þeirra skýrslu.“ Þetta segir Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður í samtali við Morgunblaðið en hún segir kostnað og þörf á fleira starfsfólki vegna flutnings Borgarskjalasafns til Þjóðskjalsafnsins ekki liggja fyrir. Eins og stendur er ekki pláss fyrir safnkost Borgarskjalasafnsins á Þjóðskjalasafninu en til stendur að færa Þjóðskjalasafnið í stærra húsnæði. Þær fyrirætlanir eru hins vegar óháðar flutningi Borgarskjalasafnsins. „Það hefur sem áður segir staðið yfir greiningarvinna hjá Framkvæmdasýslunni og það eru ýmsir möguleikar í kortunum. Fyrir tveimur árum var byrjað að skoða möguleika á samnýtingu á húsnæði með Borgarskjalasafni; að finna nýtt húsnæði þar sem bæði söfnin yrðu staðsett. Það er þá einn af þeim kostum sem var í skýrslu KPMG,“ segir Hrefna. Morgunblaðið hefur eftir Lilju Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra að áætlanir séu uppi um að allt sem tengist söfnun sé á sama stað. „Við erum með Hús íslenskunnar og Landsbókasafnið og höfum verið að velta því upp að skoða þann möguleika að Þjóðskjalasafnið flytjist á það svæði. En eins og ég segi að þá eru þetta hugmyndir sem á eftir að skoða betur. Áætla kostnaðinn. Jafnframt þarf að meta hvaða áhrif það hefur á skjalavörslu að leggja niður Borgarskjalasafnið og möguleg áhrif á landsvísu. Í þessum vinnuhópi verður a.m.k. einn héraðsskjalavörður vegna þess að þetta mál snýr líka að landsbyggðinni,“ segir ráðherra. Hart hefur verið tekist á um lokun Borgarskjalsafns á fundum borgarráðs og sagði oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn meðal annars að það væri galið og algert óráð að loka safninu; sú aðgerð gæti haft í för með sér óafturkræfar afleiðingar og valdið miklum skaða. Áhyggjur eru meðal annars uppi af því hvernig eftirlitshlutverki safnsins með skjalavörslu borgaryfirvalda verður sinnt. Lokun Borgarskjalasafns Stjórnsýsla Söfn Reykjavík Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Sjá meira
Þetta segir Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður í samtali við Morgunblaðið en hún segir kostnað og þörf á fleira starfsfólki vegna flutnings Borgarskjalasafns til Þjóðskjalsafnsins ekki liggja fyrir. Eins og stendur er ekki pláss fyrir safnkost Borgarskjalasafnsins á Þjóðskjalasafninu en til stendur að færa Þjóðskjalasafnið í stærra húsnæði. Þær fyrirætlanir eru hins vegar óháðar flutningi Borgarskjalasafnsins. „Það hefur sem áður segir staðið yfir greiningarvinna hjá Framkvæmdasýslunni og það eru ýmsir möguleikar í kortunum. Fyrir tveimur árum var byrjað að skoða möguleika á samnýtingu á húsnæði með Borgarskjalasafni; að finna nýtt húsnæði þar sem bæði söfnin yrðu staðsett. Það er þá einn af þeim kostum sem var í skýrslu KPMG,“ segir Hrefna. Morgunblaðið hefur eftir Lilju Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra að áætlanir séu uppi um að allt sem tengist söfnun sé á sama stað. „Við erum með Hús íslenskunnar og Landsbókasafnið og höfum verið að velta því upp að skoða þann möguleika að Þjóðskjalasafnið flytjist á það svæði. En eins og ég segi að þá eru þetta hugmyndir sem á eftir að skoða betur. Áætla kostnaðinn. Jafnframt þarf að meta hvaða áhrif það hefur á skjalavörslu að leggja niður Borgarskjalasafnið og möguleg áhrif á landsvísu. Í þessum vinnuhópi verður a.m.k. einn héraðsskjalavörður vegna þess að þetta mál snýr líka að landsbyggðinni,“ segir ráðherra. Hart hefur verið tekist á um lokun Borgarskjalsafns á fundum borgarráðs og sagði oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn meðal annars að það væri galið og algert óráð að loka safninu; sú aðgerð gæti haft í för með sér óafturkræfar afleiðingar og valdið miklum skaða. Áhyggjur eru meðal annars uppi af því hvernig eftirlitshlutverki safnsins með skjalavörslu borgaryfirvalda verður sinnt.
Lokun Borgarskjalasafns Stjórnsýsla Söfn Reykjavík Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Sjá meira