Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á leikmann Valur Páll Eiríksson skrifar 9. mars 2023 15:30 Dmitrovic tekst á við stuðningsmann Sevilla. Getty Images Tvítugur stuðningsmaður PSV Eindhoven hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á Marko Dmitrovic, markvörð Sevilla, í Evrópuleik liðanna tveggja í febrúar. Leikur liðanna fór fram 23. febrúar síðastliðinn á Philips Stadion í Eindhoven. PSV vann leikinn 2-0 en tapaði einvíginu samanlagt 3-2 eftir 3-0 sigur Sevilla í fyrri leiknum í Andalúsíu. Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Dmitrovic en hitti ekki. Dmitrovic náði þá að tækla manninn í grasið og hélt honum niðri með hjálp leikmanna PSV þar til öryggisverðir færðu hann af velli. „Það er aldrei gott að sjá svona í fótbolta. Þetta ætti ekki að gerast og ég vona að hann fái viðeigandi refsingu,“ sagði Dmitrovic eftir leikinn. Stuðningsmaðurinn hefur nú hlotið sína refsingu fyrir. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi af hollenskum dómstólum, en einn þeirra mánaða er skilorðsbundinn. Jafnframt var hann dæmdur í tveggja ára bann frá Philips Stadion, heimavelli PSV. Eftir atvikið kom í ljós að maðurinn átti ekkert erindi þangað þar sem hann var þá þegar í banni frá vellinum vegna tveggja annara brota tengd fótbolta. Þú hljópst inn á völlinn undir áhrifum áfengis með það fyrir augum að ráðast á fótboltamann, sagði dómarinn í málinu við þann seka. Það sýnir fullkomið virðingarleysi fyrir fórnarlambinu og sönnum stuðningsmönnum PSV. Þú kallar sjálfan þig fótboltaaðdáanda en þetta hefur ekkert með fótbolta að gera, sagði hann jafnframt. Evrópudeild UEFA Holland Hollenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Leikur liðanna fór fram 23. febrúar síðastliðinn á Philips Stadion í Eindhoven. PSV vann leikinn 2-0 en tapaði einvíginu samanlagt 3-2 eftir 3-0 sigur Sevilla í fyrri leiknum í Andalúsíu. Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Dmitrovic en hitti ekki. Dmitrovic náði þá að tækla manninn í grasið og hélt honum niðri með hjálp leikmanna PSV þar til öryggisverðir færðu hann af velli. „Það er aldrei gott að sjá svona í fótbolta. Þetta ætti ekki að gerast og ég vona að hann fái viðeigandi refsingu,“ sagði Dmitrovic eftir leikinn. Stuðningsmaðurinn hefur nú hlotið sína refsingu fyrir. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi af hollenskum dómstólum, en einn þeirra mánaða er skilorðsbundinn. Jafnframt var hann dæmdur í tveggja ára bann frá Philips Stadion, heimavelli PSV. Eftir atvikið kom í ljós að maðurinn átti ekkert erindi þangað þar sem hann var þá þegar í banni frá vellinum vegna tveggja annara brota tengd fótbolta. Þú hljópst inn á völlinn undir áhrifum áfengis með það fyrir augum að ráðast á fótboltamann, sagði dómarinn í málinu við þann seka. Það sýnir fullkomið virðingarleysi fyrir fórnarlambinu og sönnum stuðningsmönnum PSV. Þú kallar sjálfan þig fótboltaaðdáanda en þetta hefur ekkert með fótbolta að gera, sagði hann jafnframt.
Evrópudeild UEFA Holland Hollenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn