Flotinn mokveiddi hrognafulla loðnu undan Reykjanesi í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 9. mars 2023 22:44 Albert Sveinsson er skipstjóri á Víkingi AK sem var að landa 2.300 tonnum í Akraneshöfn í dag. Egill Aðalsteinsson Loðnuvertíðin stendur nú sem hæst. Loðnan er komin að hrygningu og þar með í sitt verðmætasta form og er hver dagur að skila eins til tveggja milljarða króna gjaldeyristekjum. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt beint frá Akranesi þar sem verið var að landa 2.300 tonnum úr Víkingi AK. Loðnan veiddist í norðanverðum Faxaflóa upp undir Arnarstapa og var henni dælt inn í hrognavinnslu Brims þar sem unninn er úr henni kavíar, langverðmætasta afurðin. Á bryggjunni var Albert Sveinsson skipstjóri spurður um hvernig vertíðin hefði gengið. „Þetta hefur bara verið frábær veiði og mikið af loðnu.“ Víkingur AK að loðnuveiðum í norðanverðum Faxaflóa. Verið er að dæla loðnunni úr nótinni og inn í lestar skipsins.Sigurjón Ólason -Og nú er hún að ná hámarki? „Hún er að ná hámarki. Kominn hundrað prósent þroski og styttist í hrygningu á þessari loðnu sem við erum að veiða núna.“ -Hvað eigið þið marga daga eftir? „Það er ómögulegt að segja. Það er allavega góð veiði ennþá. Ég var að tala við þá á miðunum rétt áðan og það var mokveiði í dag út af Reykjanesi.“ Loðna um borð í Beiti NK. Verið er að dæla henni úr nót grænlenska skipsins Polar Amaroq, sem sést hægra megin. Efst til vinstri grillir í Snæfellsjökul.Sigurjón Ólason -Þannig að núna er loðnuævintýrið í hámarki? „Það er í hámarki.“ -Farmurinn sem þið eruð að koma með að landi, kannski 150 milljóna króna virði? „Það gæti verið eitthvað svoleiðis. Ef það kemur mikið af hrognum og borgað þokkalegt verð, þá gæti það verið það.“ Frá loðnuveiðum. Guðrún Þorkelsdóttir SU hringar nótina utan um loðnutorfu í norðanverðum Faxaflóa.Sigurjón Ólason -Og miðað við að það væru kannski landanir tíu skipa á dag, þetta eru kannski einn til tveir milljarðar sem eru að berast á land á hverjum degi? „Já, það gerist mikið á stuttum tíma,“ svarar Albert skipstjóri. Frá loðnuveiðum í norðanverðum Faxaflóa. Sigurður VE, Víkingur AK og Polar Amaroq.KMU Já, loðnuflotinn er þessa dagana að koma með eins til tveggja milljarða króna verðmæti að landi á hverjum sólarhring, það er að segja áður en loðnan hrygnir og drepst. Þetta er því gríðarleg spenna næstu daga. Flotinn gæti átt eina viku eftir, kannski tvær vikur, en lokaspretturinn ræðst ekki síst af því hvort líkleg vestanganga muni skila vænlegum afla. Það virðist þó stefna í að þetta verði vart minna en 40 til 50 milljarða króna loðnuvertíð að þessu sinni. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Loðnuveiðar Sjávarútvegur Akranes Brim Efnahagsmál Tengdar fréttir Óvænt loðna í Húnaflóa ávísun á mikil verðmæti Miklar loðnutorfur hafa óvænt fundist norður af Húnaflóa og tilkynnti Hafrannsóknastofnun í dag að búast mætti við að minnsta kosti eitthundrað þúsund tonna aukningu loðnukvótans. Viðbótin gæti skilað tíu milljarða króna útflutningsverðmæti. 22. febrúar 2023 22:45 Bræðslur keyrðar á olíu vegna raforkuskerðingar Annan veturinn í röð hafa fiskimjölsverksmiðjur neyðst til að brenna dísilolíu vegna raforkuskerðingar. Landsvirkjun segir þetta vegna mikils álags, kerfið sé nánast uppselt. 11. febrúar 2023 22:00 „Alltaf brælur í kortunum, lægðagangur og ógeð“ Loðnuvertíðin er að fara á fulla ferð þessa dagana og styttist í að loðnan verði hæf til frystingar á Japansmarkað. Síendurteknar brælur eru hins vegar í veðurkortunum og gætu hamlað veiðum. 9. febrúar 2023 21:00 Jólabónus Vopnfirðinga að hefja loðnuvinnslu fyrir jól Fyrsti loðnufarmur þessarar vertíðar kom til Vopnafjarðar í morgun en þar stendur núna yfir löndun úr Víkingi AK, skipi Brims. Rekstrarstjóri Brims segir loðnuna sannkallaðan jólabónus en tíu ár eru frá því loðnuvinnsla hófst síðast á Vopnafirði fyrir jól. 13. desember 2022 13:32 Mest lesið Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt beint frá Akranesi þar sem verið var að landa 2.300 tonnum úr Víkingi AK. Loðnan veiddist í norðanverðum Faxaflóa upp undir Arnarstapa og var henni dælt inn í hrognavinnslu Brims þar sem unninn er úr henni kavíar, langverðmætasta afurðin. Á bryggjunni var Albert Sveinsson skipstjóri spurður um hvernig vertíðin hefði gengið. „Þetta hefur bara verið frábær veiði og mikið af loðnu.“ Víkingur AK að loðnuveiðum í norðanverðum Faxaflóa. Verið er að dæla loðnunni úr nótinni og inn í lestar skipsins.Sigurjón Ólason -Og nú er hún að ná hámarki? „Hún er að ná hámarki. Kominn hundrað prósent þroski og styttist í hrygningu á þessari loðnu sem við erum að veiða núna.“ -Hvað eigið þið marga daga eftir? „Það er ómögulegt að segja. Það er allavega góð veiði ennþá. Ég var að tala við þá á miðunum rétt áðan og það var mokveiði í dag út af Reykjanesi.“ Loðna um borð í Beiti NK. Verið er að dæla henni úr nót grænlenska skipsins Polar Amaroq, sem sést hægra megin. Efst til vinstri grillir í Snæfellsjökul.Sigurjón Ólason -Þannig að núna er loðnuævintýrið í hámarki? „Það er í hámarki.“ -Farmurinn sem þið eruð að koma með að landi, kannski 150 milljóna króna virði? „Það gæti verið eitthvað svoleiðis. Ef það kemur mikið af hrognum og borgað þokkalegt verð, þá gæti það verið það.“ Frá loðnuveiðum. Guðrún Þorkelsdóttir SU hringar nótina utan um loðnutorfu í norðanverðum Faxaflóa.Sigurjón Ólason -Og miðað við að það væru kannski landanir tíu skipa á dag, þetta eru kannski einn til tveir milljarðar sem eru að berast á land á hverjum degi? „Já, það gerist mikið á stuttum tíma,“ svarar Albert skipstjóri. Frá loðnuveiðum í norðanverðum Faxaflóa. Sigurður VE, Víkingur AK og Polar Amaroq.KMU Já, loðnuflotinn er þessa dagana að koma með eins til tveggja milljarða króna verðmæti að landi á hverjum sólarhring, það er að segja áður en loðnan hrygnir og drepst. Þetta er því gríðarleg spenna næstu daga. Flotinn gæti átt eina viku eftir, kannski tvær vikur, en lokaspretturinn ræðst ekki síst af því hvort líkleg vestanganga muni skila vænlegum afla. Það virðist þó stefna í að þetta verði vart minna en 40 til 50 milljarða króna loðnuvertíð að þessu sinni. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Loðnuveiðar Sjávarútvegur Akranes Brim Efnahagsmál Tengdar fréttir Óvænt loðna í Húnaflóa ávísun á mikil verðmæti Miklar loðnutorfur hafa óvænt fundist norður af Húnaflóa og tilkynnti Hafrannsóknastofnun í dag að búast mætti við að minnsta kosti eitthundrað þúsund tonna aukningu loðnukvótans. Viðbótin gæti skilað tíu milljarða króna útflutningsverðmæti. 22. febrúar 2023 22:45 Bræðslur keyrðar á olíu vegna raforkuskerðingar Annan veturinn í röð hafa fiskimjölsverksmiðjur neyðst til að brenna dísilolíu vegna raforkuskerðingar. Landsvirkjun segir þetta vegna mikils álags, kerfið sé nánast uppselt. 11. febrúar 2023 22:00 „Alltaf brælur í kortunum, lægðagangur og ógeð“ Loðnuvertíðin er að fara á fulla ferð þessa dagana og styttist í að loðnan verði hæf til frystingar á Japansmarkað. Síendurteknar brælur eru hins vegar í veðurkortunum og gætu hamlað veiðum. 9. febrúar 2023 21:00 Jólabónus Vopnfirðinga að hefja loðnuvinnslu fyrir jól Fyrsti loðnufarmur þessarar vertíðar kom til Vopnafjarðar í morgun en þar stendur núna yfir löndun úr Víkingi AK, skipi Brims. Rekstrarstjóri Brims segir loðnuna sannkallaðan jólabónus en tíu ár eru frá því loðnuvinnsla hófst síðast á Vopnafirði fyrir jól. 13. desember 2022 13:32 Mest lesið Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Sjá meira
Óvænt loðna í Húnaflóa ávísun á mikil verðmæti Miklar loðnutorfur hafa óvænt fundist norður af Húnaflóa og tilkynnti Hafrannsóknastofnun í dag að búast mætti við að minnsta kosti eitthundrað þúsund tonna aukningu loðnukvótans. Viðbótin gæti skilað tíu milljarða króna útflutningsverðmæti. 22. febrúar 2023 22:45
Bræðslur keyrðar á olíu vegna raforkuskerðingar Annan veturinn í röð hafa fiskimjölsverksmiðjur neyðst til að brenna dísilolíu vegna raforkuskerðingar. Landsvirkjun segir þetta vegna mikils álags, kerfið sé nánast uppselt. 11. febrúar 2023 22:00
„Alltaf brælur í kortunum, lægðagangur og ógeð“ Loðnuvertíðin er að fara á fulla ferð þessa dagana og styttist í að loðnan verði hæf til frystingar á Japansmarkað. Síendurteknar brælur eru hins vegar í veðurkortunum og gætu hamlað veiðum. 9. febrúar 2023 21:00
Jólabónus Vopnfirðinga að hefja loðnuvinnslu fyrir jól Fyrsti loðnufarmur þessarar vertíðar kom til Vopnafjarðar í morgun en þar stendur núna yfir löndun úr Víkingi AK, skipi Brims. Rekstrarstjóri Brims segir loðnuna sannkallaðan jólabónus en tíu ár eru frá því loðnuvinnsla hófst síðast á Vopnafirði fyrir jól. 13. desember 2022 13:32