Bréf í bönkum taka dýfu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. mars 2023 07:16 Þýskir verðbréfamiðlarar fylgjast með þróuninni í gær. AP Photo/Michael Probst Hlutabréf í bönkum hafa fallið talsvert í Asíu og í Evrópu þrátt fyrir staðhæfingar Bandaríkjaforseta um að bandaríska fjármálakerfið sé öruggt þrátt fyrir fall tveggja banka á örfáum dögum. Lækkanir á mörkuðum verða því þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi ákveðið að tryggja innistæður SVB bankans og Signature bankans í topp. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur einnig lofað að gera allt sem þarf til að vernda bandaríska bankakerfið en þrátt fyrir þetta er ljóst að fjárfestar og aðrir bankar munu gjalda fyrir fall bankanna tveggja. Fall SVB bankans var það stærsta í Bandaríkjunum frá hruni. Japanska bankavísitalan lækkaði í nótt um rúm sjö prósent, og virðist stefna í einn versta daginn á mörkuðum þar í rúm þrjú ár. Evrópskir bankar lækkuðu einnig skarpt í gær og um tíma höfðu bréf í Santander bankanum á Spáni og í þýska bankanum Commerzbank lækkað um rúm tíu prósent. Í Bandaríkjunum hafa síðan verið fjölmörg dæmi um minni banka þar sem bréf þeirra hafa lækkað enn meira, þrátt fyrir yfirlýsingar til fjárfesta um að þeir standi á góðum grunni. Bandaríkin Gjaldþrot Fjármálamarkaðir Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Lækkanir á mörkuðum verða því þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi ákveðið að tryggja innistæður SVB bankans og Signature bankans í topp. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur einnig lofað að gera allt sem þarf til að vernda bandaríska bankakerfið en þrátt fyrir þetta er ljóst að fjárfestar og aðrir bankar munu gjalda fyrir fall bankanna tveggja. Fall SVB bankans var það stærsta í Bandaríkjunum frá hruni. Japanska bankavísitalan lækkaði í nótt um rúm sjö prósent, og virðist stefna í einn versta daginn á mörkuðum þar í rúm þrjú ár. Evrópskir bankar lækkuðu einnig skarpt í gær og um tíma höfðu bréf í Santander bankanum á Spáni og í þýska bankanum Commerzbank lækkað um rúm tíu prósent. Í Bandaríkjunum hafa síðan verið fjölmörg dæmi um minni banka þar sem bréf þeirra hafa lækkað enn meira, þrátt fyrir yfirlýsingar til fjárfesta um að þeir standi á góðum grunni.
Bandaríkin Gjaldþrot Fjármálamarkaðir Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira