„Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 10:31 Sara Sif Helgadóttir hefur verið að spila mjög vel í marki Valsliðsins að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét Valskonur gætu verið að missa út sinn besta markvörð eftir að Sara Sif Helgadóttir meiddist í leik liðsins á móti Stjörnunni um helgina. Seinni bylgjan sýndi atvikið og ræddi áhrifin sem þau gætu haft á framhaldið hjá Valsliðinu í baráttunni um titlana á þessu keppnistímabili. „Það var atvik í síðari hálfleik sem var vont að sjá,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Sara Sif Helgadóttir þurfti aðstoð við að yfirgefa völlinn og var sárþjáð.S2 Sport „Það virðist ekki mikið gerast þarna en hún liggur eftir og tekur um hnéð. Það fá allir svakalegt illt í hnéð þegar þeir sjá svona gerast því markvörðurinn er ekkert að fá neitt högg þarna,“ sagði Svava Kristín. „Ég er búinn að horfa á þetta nokkrum sinnum og ég skil þetta,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Ég talaði við hana í gærkvöldi og hún sagði að hún gæti gengið en að þetta væri mjög bólgið. það væri verið að bíða eftir niðurstöðu eftir að hún kæmist í myndatöku. Það hræðir mann svolítið þegar maður veit að leikmaður getur gengið en það er mikið bólgið. Það er krossbandalykt af þessu,“ sagði Svava. „Ég vona það besta því þetta yrði rosalegt,“ sagði Einar. „Það skiptir engu máli með breiddina fyrir utan því það er þetta sem skiptir máli,“ sagði Svava. „Ef þetta fer á versta veg þá væri það hræðilegt fyrir Valsliðið. Sara er búin að vera mjög góð undanfarin mánuð eða rúmlega það, virkilega góð. Hún er búin að vera að stíga upp eftir svolítið erfiða tíma,“ sagði Einar. „Hún var að koma upp á rétta tímapunktinum og hefði getað orðið winner fyrir Valsmenn eins og markmenn eru oft í þessum úrslitakeppnum. Ef þetta fer á versta veg og þá segi ég vara ef, ef, ef, þá er ég hræddum um að þetta sé orðið ansi erfitt fyrir Val að fara í úrslitaeinvígið á móti ÍBV,“ sagði Einar. „Við skulum ekki fara alveg þangað en það er nokkuð ljóst að hún er ekki að fara taka þátt í bikarkeppninni. Það er bara undanúrslitaleikur á miðvikudaginn á móti Haukum,“ sagði Svava. Það má horfa á alla umfjöllunina um meiðsli Söru hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meiðslin hjá Söru Sif Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Seinni bylgjan sýndi atvikið og ræddi áhrifin sem þau gætu haft á framhaldið hjá Valsliðinu í baráttunni um titlana á þessu keppnistímabili. „Það var atvik í síðari hálfleik sem var vont að sjá,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Sara Sif Helgadóttir þurfti aðstoð við að yfirgefa völlinn og var sárþjáð.S2 Sport „Það virðist ekki mikið gerast þarna en hún liggur eftir og tekur um hnéð. Það fá allir svakalegt illt í hnéð þegar þeir sjá svona gerast því markvörðurinn er ekkert að fá neitt högg þarna,“ sagði Svava Kristín. „Ég er búinn að horfa á þetta nokkrum sinnum og ég skil þetta,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Ég talaði við hana í gærkvöldi og hún sagði að hún gæti gengið en að þetta væri mjög bólgið. það væri verið að bíða eftir niðurstöðu eftir að hún kæmist í myndatöku. Það hræðir mann svolítið þegar maður veit að leikmaður getur gengið en það er mikið bólgið. Það er krossbandalykt af þessu,“ sagði Svava. „Ég vona það besta því þetta yrði rosalegt,“ sagði Einar. „Það skiptir engu máli með breiddina fyrir utan því það er þetta sem skiptir máli,“ sagði Svava. „Ef þetta fer á versta veg þá væri það hræðilegt fyrir Valsliðið. Sara er búin að vera mjög góð undanfarin mánuð eða rúmlega það, virkilega góð. Hún er búin að vera að stíga upp eftir svolítið erfiða tíma,“ sagði Einar. „Hún var að koma upp á rétta tímapunktinum og hefði getað orðið winner fyrir Valsmenn eins og markmenn eru oft í þessum úrslitakeppnum. Ef þetta fer á versta veg og þá segi ég vara ef, ef, ef, þá er ég hræddum um að þetta sé orðið ansi erfitt fyrir Val að fara í úrslitaeinvígið á móti ÍBV,“ sagði Einar. „Við skulum ekki fara alveg þangað en það er nokkuð ljóst að hún er ekki að fara taka þátt í bikarkeppninni. Það er bara undanúrslitaleikur á miðvikudaginn á móti Haukum,“ sagði Svava. Það má horfa á alla umfjöllunina um meiðsli Söru hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meiðslin hjá Söru Sif
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða