Macron þvingar í gegn breytingar á lífeyriskerfi Kjartan Kjartansson skrifar 16. mars 2023 14:46 Frakkar risu upp á afturlappirnar þegar ríkisstjórn Emmanuels Macron forseta ætlaði að hækka eftirlaunaaldur um tvö ár. AP/MIchel Spingler Franska ríkisstjórnin ákvað að þvinga í gegn óvinsælar breytinga á eftirlaunakerfi landsins rétt áður en atkvæðagreiðsla átti að fara fram um þær í neðri deild þingsins í dag. Ákvörðunin byggir á sérstöku stjórnarskrárákvæði. Áformum ríkisstjórnar Emmanuels Macron forseta um að hækka eftirlaunaaldur úr 62 árum í 64 hefur verið mætt með mikilli andstöðu, verkföllum og mótmælum í Frakklandi. Þrátt fyrir að hann hafi unnið endurkjör í forsetakosningum í fyrra þar sem hann hafði umbætur á eftirlaunakerfinu á stefnuskrá sinni er flokkur hans ekki með meirihluta á þingi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rétt áður en þingmenn í neðri deild þingsins áttu að greiða atkvæði um frumvarpið í dag tilkynnti Elisabeth Borne, forsætisráðherra, að ríkisstjórnin ætlaði að nýta sér ákvæði stjórnarskrárinnar sem gerir henni kleift að gera frumvarpið að lögum án aðkomu þingsins. Þingmenn bauluðu á Borne og var hlé gert á þingfundi þegar vinstrimenn í salnum komu í veg fyrir að forsætisráðherrann gæti tekið til máls með því að syngja þjóðsönginn, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrir utan þinghúsið stóðu vopnaðir verðir og óreiðarlögreglumenn vörð. Ólíklegt er að ákvörðun ríkisstjórnarinnar verði til þess að lægja öldurnar í frönsku samfélagi. Búist er við því að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í kjölfarið. Frakkland Tengdar fréttir Frakkar vilja ekki hækka eftirlaunaaldurinn Forseti Frakklands er ákveðinn í að hækka eftirlaunaaldur Frakka úr 62 árum í 64. 70% þjóðarinnar er andsnúinn þeim áformum og komið hefur til harðra mótmæla. Hækkun eftirlaunaaldursins gæti styrkt stöðu franskra þjóðernissinna. 12. febrúar 2023 16:31 5.600 tonn af rusli hlaðborð fyrir rottur Parísarborgar Borgaryfirvöld í París segja 5.600 tonn af rusli hafa safnast upp í borginni eftir að sorphirðustarfsmenn lögðu niður störf til að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldurinn úr 62 árum í 64 ár. 15. mars 2023 09:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Áformum ríkisstjórnar Emmanuels Macron forseta um að hækka eftirlaunaaldur úr 62 árum í 64 hefur verið mætt með mikilli andstöðu, verkföllum og mótmælum í Frakklandi. Þrátt fyrir að hann hafi unnið endurkjör í forsetakosningum í fyrra þar sem hann hafði umbætur á eftirlaunakerfinu á stefnuskrá sinni er flokkur hans ekki með meirihluta á þingi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rétt áður en þingmenn í neðri deild þingsins áttu að greiða atkvæði um frumvarpið í dag tilkynnti Elisabeth Borne, forsætisráðherra, að ríkisstjórnin ætlaði að nýta sér ákvæði stjórnarskrárinnar sem gerir henni kleift að gera frumvarpið að lögum án aðkomu þingsins. Þingmenn bauluðu á Borne og var hlé gert á þingfundi þegar vinstrimenn í salnum komu í veg fyrir að forsætisráðherrann gæti tekið til máls með því að syngja þjóðsönginn, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrir utan þinghúsið stóðu vopnaðir verðir og óreiðarlögreglumenn vörð. Ólíklegt er að ákvörðun ríkisstjórnarinnar verði til þess að lægja öldurnar í frönsku samfélagi. Búist er við því að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í kjölfarið.
Frakkland Tengdar fréttir Frakkar vilja ekki hækka eftirlaunaaldurinn Forseti Frakklands er ákveðinn í að hækka eftirlaunaaldur Frakka úr 62 árum í 64. 70% þjóðarinnar er andsnúinn þeim áformum og komið hefur til harðra mótmæla. Hækkun eftirlaunaaldursins gæti styrkt stöðu franskra þjóðernissinna. 12. febrúar 2023 16:31 5.600 tonn af rusli hlaðborð fyrir rottur Parísarborgar Borgaryfirvöld í París segja 5.600 tonn af rusli hafa safnast upp í borginni eftir að sorphirðustarfsmenn lögðu niður störf til að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldurinn úr 62 árum í 64 ár. 15. mars 2023 09:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Frakkar vilja ekki hækka eftirlaunaaldurinn Forseti Frakklands er ákveðinn í að hækka eftirlaunaaldur Frakka úr 62 árum í 64. 70% þjóðarinnar er andsnúinn þeim áformum og komið hefur til harðra mótmæla. Hækkun eftirlaunaaldursins gæti styrkt stöðu franskra þjóðernissinna. 12. febrúar 2023 16:31
5.600 tonn af rusli hlaðborð fyrir rottur Parísarborgar Borgaryfirvöld í París segja 5.600 tonn af rusli hafa safnast upp í borginni eftir að sorphirðustarfsmenn lögðu niður störf til að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldurinn úr 62 árum í 64 ár. 15. mars 2023 09:00