Segir kjaraviðræður við OR hafa siglt í strand Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. mars 2023 14:58 Orkuveitan VÍSIR/VILHELM Samninganefnd VM og RSÍ segir að kjaraviðræður við Orkuveitu Reykjavíkur hafi siglt í strand. Lýst er yfir vonbrigðum með það sem samninganefndin lýsir sem óbilgjarnri og einstrengingslegri afstöðu OR í viðræðunum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samninganefndin, sem samanstendur af félagsmönnum VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsambandi Íslands, sendu á fjölmiðla síðdegis. Þar segir að samningaviðræður við OR hafi staðið yfir síðustu mánuði. Þær hafi hins vegar reynst árangurslausar hingað til. „Samninganefnd VM og Rafiðnaðarsambands Íslands hefur unnið að því að semja við Orkuveituna á sömu nótum og samið var um í almennum kjarasamningum í desember. Nú liggur ljóst fyrir að stefna viðsemjanda okkar er önnur en þar var samið um,“ segir í yfirlýsingunni þar sem samninganefnd OR er sökuð um takmarkaðan vilja til að ná samningum. „Þannig hefur Orkuveitan til dæmis hafnað því að taxtar sinna starfsmanna hækki líkt og á almennum vinnumarkaði,“ segir í yfirlýsingunni. Eru félagsmenn félaganna boðaðir til fundar í húsi Fagfélaganna næstkomandi mánudag klukkan 11, þar sem farið verður yfir næstu skref í kjaradeilunni. „Vilji Orkuveitunar til að skrifa undir sanngjarna samninga við starfsfólk sitt er enginn og því sjáum við ekki aðra kosti í stöðunni en að boða félagsmenn á fund til þess að fara yfir næstu skref sem við munum taka í sameiningu þar sem kjarasamningsviðræður okkar við Orkuveitu Reykjavíkur hafa einfaldlega siglt í strand. Kjaramál Orkumál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samninganefndin, sem samanstendur af félagsmönnum VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsambandi Íslands, sendu á fjölmiðla síðdegis. Þar segir að samningaviðræður við OR hafi staðið yfir síðustu mánuði. Þær hafi hins vegar reynst árangurslausar hingað til. „Samninganefnd VM og Rafiðnaðarsambands Íslands hefur unnið að því að semja við Orkuveituna á sömu nótum og samið var um í almennum kjarasamningum í desember. Nú liggur ljóst fyrir að stefna viðsemjanda okkar er önnur en þar var samið um,“ segir í yfirlýsingunni þar sem samninganefnd OR er sökuð um takmarkaðan vilja til að ná samningum. „Þannig hefur Orkuveitan til dæmis hafnað því að taxtar sinna starfsmanna hækki líkt og á almennum vinnumarkaði,“ segir í yfirlýsingunni. Eru félagsmenn félaganna boðaðir til fundar í húsi Fagfélaganna næstkomandi mánudag klukkan 11, þar sem farið verður yfir næstu skref í kjaradeilunni. „Vilji Orkuveitunar til að skrifa undir sanngjarna samninga við starfsfólk sitt er enginn og því sjáum við ekki aðra kosti í stöðunni en að boða félagsmenn á fund til þess að fara yfir næstu skref sem við munum taka í sameiningu þar sem kjarasamningsviðræður okkar við Orkuveitu Reykjavíkur hafa einfaldlega siglt í strand.
Kjaramál Orkumál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira