Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 17. mars 2023 11:33 Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar og er Íslendingum að góðu kunn. Gina Tricot Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar og er Íslendingum að góðu kunn enda rekur tískuvörumerkið um 150 verslanir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi. Gina Tricot er rekið í gegnum umboðssamning við Lóu D. Kristjánsdóttur og Albert Þór Magnússon en þau hafa rekið Lindex vörumerkið hér á landi í yfir áratug á farsælan hátt. Í tilkynningu kemur fram að Gina Tricot bjóði konum og stúlkum skandinavískan tískufatnað og fylgihluti fyrir öll tilefni ásamt nýjum línum Gina Tricot Home og Gina Tricot Young sem er lína í stærðum 134-164. Í fyrsta sinn er viðskiptavinum á höfuðborgarsvæðinu boðið uppá að velja um afhendingu samdægurs sé verslað fyrir kl. 16:00. Afhending er um land allt með þjónustu Dropp ásamt Póstinum auk þess sem viðskiptavinum gefst tækifæri til að sækja pantanir sínar á opnunartíma starfsstöðvar Gina Tricot í Skeiðarási 8, Garðabæ samdægurs og án kostnaðar. „Eftir allan undirbúninginn og framlag þeirra fjölmörgu samstarfsaðila okkar sem lögðu hönd á plóginn getum við loks opnað Gina Tricot fyrir tískumeðvituðum konum á Íslandi. Við erum ótrúlega spennt fyrir framtíðinni!“segir Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, umboðsaðili Gina Tricot á Íslandi. Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir.Lindex Netverslun ginatricot.is opnar á slaginu kl. 12:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með á Instagram síðunni @ginatricoticeland og Facebook, Gina Tricot Iceland. Tíska og hönnun Svíþjóð Samfélagsmiðlar Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar og er Íslendingum að góðu kunn enda rekur tískuvörumerkið um 150 verslanir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi. Gina Tricot er rekið í gegnum umboðssamning við Lóu D. Kristjánsdóttur og Albert Þór Magnússon en þau hafa rekið Lindex vörumerkið hér á landi í yfir áratug á farsælan hátt. Í tilkynningu kemur fram að Gina Tricot bjóði konum og stúlkum skandinavískan tískufatnað og fylgihluti fyrir öll tilefni ásamt nýjum línum Gina Tricot Home og Gina Tricot Young sem er lína í stærðum 134-164. Í fyrsta sinn er viðskiptavinum á höfuðborgarsvæðinu boðið uppá að velja um afhendingu samdægurs sé verslað fyrir kl. 16:00. Afhending er um land allt með þjónustu Dropp ásamt Póstinum auk þess sem viðskiptavinum gefst tækifæri til að sækja pantanir sínar á opnunartíma starfsstöðvar Gina Tricot í Skeiðarási 8, Garðabæ samdægurs og án kostnaðar. „Eftir allan undirbúninginn og framlag þeirra fjölmörgu samstarfsaðila okkar sem lögðu hönd á plóginn getum við loks opnað Gina Tricot fyrir tískumeðvituðum konum á Íslandi. Við erum ótrúlega spennt fyrir framtíðinni!“segir Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, umboðsaðili Gina Tricot á Íslandi. Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir.Lindex Netverslun ginatricot.is opnar á slaginu kl. 12:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með á Instagram síðunni @ginatricoticeland og Facebook, Gina Tricot Iceland.
Tíska og hönnun Svíþjóð Samfélagsmiðlar Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira