Xi lentur í Moskvu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2023 11:14 Kínverski forsetinn lenti í Moskvu fyrir stundu. AP/RU-24 Xi Jinping, forseti Kína, er lentur í Moskvu. Hann mun eiga óformlegan fund með Vladimir Pútín Rússlandsforseta í dag og í kvöld munu þeir snæða saman kvöldverð. Heimsókn Xi hefur verið sögð „friðarför“ í Kína en á blaðamannafundi í morgun svaraði Wang Wenbin, talsmaður utanríkisráðuneytisins, spurningu um það hvort skotfæri frá Kína hefðu verið notuð í Úkraínu. Wang svaraði að það væru Bandaríkjamenn, ekki Kínverjar, sem væru að sjá mönnum fyrir vopnum á vígvöllum Úkraínu og sagði að ef til vill ættu þau að horfa í eigin barm og hætta að skara að eldinum og leita lausna þess í stað. BREAKING: Chinese leader Xi Jinping has landed in Moscow to meet with Vladimir Putin.The Chinese government have given few details of what Mr Jinping hopes to accomplish in the visit.Latest updates: https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/rUyf2pCtcj— Sky News (@SkyNews) March 20, 2023 Áhyggjur hafa verið uppi um að Kínverjar muni láta Rússa fá vopn til notkunar í Úkraínu en Kínverjar hafa neitað að hafa slíkt í hyggju og þess í stað skotið föstum skotum að bandamönnum Úkraínu fyrir vopnasendingar þeirra. Wang sagði heimsókn Xi snúast um „vináttu, samvinnu og frið“. Xi er fyrsti þjóðarleiðtoginn sem fundar með Pútín eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur síðarnefnda af Alþjóðaglæpadómstólnum. Viðbrögð Kínverja voru að fordæma dómstólinn og segja að hann ætti að forðast pólitík og viðhafa hlutleysi. Kína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Heimsókn Xi hefur verið sögð „friðarför“ í Kína en á blaðamannafundi í morgun svaraði Wang Wenbin, talsmaður utanríkisráðuneytisins, spurningu um það hvort skotfæri frá Kína hefðu verið notuð í Úkraínu. Wang svaraði að það væru Bandaríkjamenn, ekki Kínverjar, sem væru að sjá mönnum fyrir vopnum á vígvöllum Úkraínu og sagði að ef til vill ættu þau að horfa í eigin barm og hætta að skara að eldinum og leita lausna þess í stað. BREAKING: Chinese leader Xi Jinping has landed in Moscow to meet with Vladimir Putin.The Chinese government have given few details of what Mr Jinping hopes to accomplish in the visit.Latest updates: https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/rUyf2pCtcj— Sky News (@SkyNews) March 20, 2023 Áhyggjur hafa verið uppi um að Kínverjar muni láta Rússa fá vopn til notkunar í Úkraínu en Kínverjar hafa neitað að hafa slíkt í hyggju og þess í stað skotið föstum skotum að bandamönnum Úkraínu fyrir vopnasendingar þeirra. Wang sagði heimsókn Xi snúast um „vináttu, samvinnu og frið“. Xi er fyrsti þjóðarleiðtoginn sem fundar með Pútín eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur síðarnefnda af Alþjóðaglæpadómstólnum. Viðbrögð Kínverja voru að fordæma dómstólinn og segja að hann ætti að forðast pólitík og viðhafa hlutleysi.
Kína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira