Sigraðist aftur á krabbameini: „Hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól“ Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2023 13:01 Martina Navratilova fyrir miðju með þeim Elise Mertens og Veronika Kudermetova eftir sigur þeirra í WTA-úrslitunum í fyrra, með verðlaunagripinn sem nefndur er eftir Navratilova. Getty/Tom Pennington Tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur sigrast á krabbameini í hálsi og brjósti en hún greinir frá þessu í viðtali við Piers Morgan í TalkTV sem birt er í dag. Navratilova vann samtals 59 titla á risamótum á sínum ferli, þar af 32 titla í einliðaleik. Þessi 66 ára Tékki og Bandaríkjakona hafði greint frá veikindum sínum fyrir fjórum mánuðum. „Eftir því sem best er vitað þá er ég laus við krabbamein,“ sagði hin 66 ára gamla Navratilova í viðtalinu við Morgan. „Ég þarf enn að klára hægra brjóstið almennilega með geislameðferð en bara í tvær vikur, og það er fyrst og fremst fyrirbyggjandi,“ sagði Navratilova sem áður hafði greinst með brjóstakrabbamein árið 2010 en jafnað sig af því. Í viðtalinu við Morgan sagði hún frá áfallinu sem fylgdi því að greinast aftur með krabbamein í nóvember síðastliðnum: „Ég var í algjöru áfalli í þrjá daga og hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól. Ég fór að hugsa um listann yfir þá hluti sem ég vildi gera áður en ég félli frá. Og þetta gæti hljómað mjög grunnhyggið en ég hugsaði með mér: „Hvaða geggjaða bíl langar mig virkilega til að keyra ef að ég á bara eftir að lifa í ár?““ Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Navratilova vann samtals 59 titla á risamótum á sínum ferli, þar af 32 titla í einliðaleik. Þessi 66 ára Tékki og Bandaríkjakona hafði greint frá veikindum sínum fyrir fjórum mánuðum. „Eftir því sem best er vitað þá er ég laus við krabbamein,“ sagði hin 66 ára gamla Navratilova í viðtalinu við Morgan. „Ég þarf enn að klára hægra brjóstið almennilega með geislameðferð en bara í tvær vikur, og það er fyrst og fremst fyrirbyggjandi,“ sagði Navratilova sem áður hafði greinst með brjóstakrabbamein árið 2010 en jafnað sig af því. Í viðtalinu við Morgan sagði hún frá áfallinu sem fylgdi því að greinast aftur með krabbamein í nóvember síðastliðnum: „Ég var í algjöru áfalli í þrjá daga og hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól. Ég fór að hugsa um listann yfir þá hluti sem ég vildi gera áður en ég félli frá. Og þetta gæti hljómað mjög grunnhyggið en ég hugsaði með mér: „Hvaða geggjaða bíl langar mig virkilega til að keyra ef að ég á bara eftir að lifa í ár?““
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira