Sigraðist aftur á krabbameini: „Hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól“ Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2023 13:01 Martina Navratilova fyrir miðju með þeim Elise Mertens og Veronika Kudermetova eftir sigur þeirra í WTA-úrslitunum í fyrra, með verðlaunagripinn sem nefndur er eftir Navratilova. Getty/Tom Pennington Tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur sigrast á krabbameini í hálsi og brjósti en hún greinir frá þessu í viðtali við Piers Morgan í TalkTV sem birt er í dag. Navratilova vann samtals 59 titla á risamótum á sínum ferli, þar af 32 titla í einliðaleik. Þessi 66 ára Tékki og Bandaríkjakona hafði greint frá veikindum sínum fyrir fjórum mánuðum. „Eftir því sem best er vitað þá er ég laus við krabbamein,“ sagði hin 66 ára gamla Navratilova í viðtalinu við Morgan. „Ég þarf enn að klára hægra brjóstið almennilega með geislameðferð en bara í tvær vikur, og það er fyrst og fremst fyrirbyggjandi,“ sagði Navratilova sem áður hafði greinst með brjóstakrabbamein árið 2010 en jafnað sig af því. Í viðtalinu við Morgan sagði hún frá áfallinu sem fylgdi því að greinast aftur með krabbamein í nóvember síðastliðnum: „Ég var í algjöru áfalli í þrjá daga og hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól. Ég fór að hugsa um listann yfir þá hluti sem ég vildi gera áður en ég félli frá. Og þetta gæti hljómað mjög grunnhyggið en ég hugsaði með mér: „Hvaða geggjaða bíl langar mig virkilega til að keyra ef að ég á bara eftir að lifa í ár?““ Tennis Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sjá meira
Navratilova vann samtals 59 titla á risamótum á sínum ferli, þar af 32 titla í einliðaleik. Þessi 66 ára Tékki og Bandaríkjakona hafði greint frá veikindum sínum fyrir fjórum mánuðum. „Eftir því sem best er vitað þá er ég laus við krabbamein,“ sagði hin 66 ára gamla Navratilova í viðtalinu við Morgan. „Ég þarf enn að klára hægra brjóstið almennilega með geislameðferð en bara í tvær vikur, og það er fyrst og fremst fyrirbyggjandi,“ sagði Navratilova sem áður hafði greinst með brjóstakrabbamein árið 2010 en jafnað sig af því. Í viðtalinu við Morgan sagði hún frá áfallinu sem fylgdi því að greinast aftur með krabbamein í nóvember síðastliðnum: „Ég var í algjöru áfalli í þrjá daga og hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól. Ég fór að hugsa um listann yfir þá hluti sem ég vildi gera áður en ég félli frá. Og þetta gæti hljómað mjög grunnhyggið en ég hugsaði með mér: „Hvaða geggjaða bíl langar mig virkilega til að keyra ef að ég á bara eftir að lifa í ár?““
Tennis Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn