Undirbúningur hafinn fyrir notkun rafbyssa Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. mars 2023 13:13 Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri gerir ráð fyrir að þjálfun lögreglumanna í notkun rafbyssa geti hafist í sumar eða haust. Vísir/Egill Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir undirbúning hafin fyrir notkun lögreglunnar á rafbyssum. Ágreiningur var milli ráðherra Vinstri grænna og dómsmálaráðherra um reglugerð sem hann gaf út og heimilaði notkun rafbyssa. Sigríður Björk segir að nú standi yfir undirbúningur útboðs á vopnunum fyrir lögreglu og hvaða tæknimöguleikar væru bestir. Fréttastofa náði tali af Sigríði Björk þegar hún var á leið á fræðslufund hjá þjóðaröryggisráði í Ráðherrabústaðnum. „Það er sérstaklega verið að velta fyrir sér hvernig samhengið á milli búkmyndavélanna og rafbyssanna er, hvort þær virkjast sjálfkrafa og hvort það þurfi þá einhvern sérstakan búnað út frá þeim búkmyndavélum sem við erum með. Síðan þarf að setja reglur og þjálfa og vinna með þetta allt saman, vinna með rannsóknir og hafa samráð. Þetta tekur bara allt sinn tíma. Núna erum við náttúrulega að undirbúa leiðtogafundinn þannig að við væntanlega munum ekki fara á fullt í þennan undirbúning fyrr en að honum loknum.“ Er hugmyndin sú að allir lögreglumenn gangi með rafbyssur? Nei, hugmyndin er minna mengi. Ég held að það sé ekki verið að hugsa þetta sem persónulegan úthlutaðan búnað heldur er frekar verið að reyna að byrja með ákveðið mengi ákveðinna hópa og sjá hvernig þetta gengur, læra af meðferðinni og vanda sig við innleiðinguna og notkunina. Ég held að það sé kannski mikilvægast í þessu sambandi. Þetta er nýt tog við þurfum að passa að öllum réttum ferlum sé fylgt, að við lærum af þeim mistökum sem hafa verið gerð annars staðar og nýtum þá kosti sem eru af þessu tæki.“ Sigríður var innt eftir tímaramma; hvenær hún sæi fyrir sér að lögreglumenn gætu hafið notkun á rafbyssum. „Það fer náttúrulega dálítið eftir því hvenær við náum að fá þetta til landsins. Við þurfum að þjálfa á nákvæmlega þennan sama búnað. Við höfum verði að horfa á sumar eða haust til þess að þjálfa og vonandi þá fer þetta sem fyrst í notkun eftir að þjálfun er búin og öll ytri umgjörðin er komin.“ Rafbyssur Lögreglan Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um rafvopnavæðingu: Svör forsætisráðherra ófullnægjandi og óskýr Forsætisráðherra segir það alltaf háð mati hvers ráðherra fyrir sig hvort mál teljist svo mikilvæg að bera þurfi þau upp við ríkisstjórn áður en ákvörðun er tekin. Það mat geti verið ólíkt milli ráðherra, eins og um rafbyssuvæðingu dómsmálaráðherra, og það hljóti að vera pólitískt. 20. mars 2023 22:27 Bein útsending: Katrín svarar fyrir rafbyssumálið Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórnina varðandi rafbyssur verður í dag á Alþingi klukkan 15.45. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan. 20. mars 2023 14:45 Forsætisráðherra ítrekar ágreining við dómsmálaráðherra um rafbyssur Forsætisráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að það hefði verið betri stjórnsýsla hjá dómsmálaráðherra að ræða rafbyssuvæðingu lögreglunnar á ríkisstjórnarfundi, áður en hann gaf út reglugerð sem heimilaði notkun þessara vopna. 16. mars 2023 19:45 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Sjá meira
Fréttastofa náði tali af Sigríði Björk þegar hún var á leið á fræðslufund hjá þjóðaröryggisráði í Ráðherrabústaðnum. „Það er sérstaklega verið að velta fyrir sér hvernig samhengið á milli búkmyndavélanna og rafbyssanna er, hvort þær virkjast sjálfkrafa og hvort það þurfi þá einhvern sérstakan búnað út frá þeim búkmyndavélum sem við erum með. Síðan þarf að setja reglur og þjálfa og vinna með þetta allt saman, vinna með rannsóknir og hafa samráð. Þetta tekur bara allt sinn tíma. Núna erum við náttúrulega að undirbúa leiðtogafundinn þannig að við væntanlega munum ekki fara á fullt í þennan undirbúning fyrr en að honum loknum.“ Er hugmyndin sú að allir lögreglumenn gangi með rafbyssur? Nei, hugmyndin er minna mengi. Ég held að það sé ekki verið að hugsa þetta sem persónulegan úthlutaðan búnað heldur er frekar verið að reyna að byrja með ákveðið mengi ákveðinna hópa og sjá hvernig þetta gengur, læra af meðferðinni og vanda sig við innleiðinguna og notkunina. Ég held að það sé kannski mikilvægast í þessu sambandi. Þetta er nýt tog við þurfum að passa að öllum réttum ferlum sé fylgt, að við lærum af þeim mistökum sem hafa verið gerð annars staðar og nýtum þá kosti sem eru af þessu tæki.“ Sigríður var innt eftir tímaramma; hvenær hún sæi fyrir sér að lögreglumenn gætu hafið notkun á rafbyssum. „Það fer náttúrulega dálítið eftir því hvenær við náum að fá þetta til landsins. Við þurfum að þjálfa á nákvæmlega þennan sama búnað. Við höfum verði að horfa á sumar eða haust til þess að þjálfa og vonandi þá fer þetta sem fyrst í notkun eftir að þjálfun er búin og öll ytri umgjörðin er komin.“
Rafbyssur Lögreglan Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um rafvopnavæðingu: Svör forsætisráðherra ófullnægjandi og óskýr Forsætisráðherra segir það alltaf háð mati hvers ráðherra fyrir sig hvort mál teljist svo mikilvæg að bera þurfi þau upp við ríkisstjórn áður en ákvörðun er tekin. Það mat geti verið ólíkt milli ráðherra, eins og um rafbyssuvæðingu dómsmálaráðherra, og það hljóti að vera pólitískt. 20. mars 2023 22:27 Bein útsending: Katrín svarar fyrir rafbyssumálið Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórnina varðandi rafbyssur verður í dag á Alþingi klukkan 15.45. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan. 20. mars 2023 14:45 Forsætisráðherra ítrekar ágreining við dómsmálaráðherra um rafbyssur Forsætisráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að það hefði verið betri stjórnsýsla hjá dómsmálaráðherra að ræða rafbyssuvæðingu lögreglunnar á ríkisstjórnarfundi, áður en hann gaf út reglugerð sem heimilaði notkun þessara vopna. 16. mars 2023 19:45 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Sjá meira
Tekist á um rafvopnavæðingu: Svör forsætisráðherra ófullnægjandi og óskýr Forsætisráðherra segir það alltaf háð mati hvers ráðherra fyrir sig hvort mál teljist svo mikilvæg að bera þurfi þau upp við ríkisstjórn áður en ákvörðun er tekin. Það mat geti verið ólíkt milli ráðherra, eins og um rafbyssuvæðingu dómsmálaráðherra, og það hljóti að vera pólitískt. 20. mars 2023 22:27
Bein útsending: Katrín svarar fyrir rafbyssumálið Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórnina varðandi rafbyssur verður í dag á Alþingi klukkan 15.45. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan. 20. mars 2023 14:45
Forsætisráðherra ítrekar ágreining við dómsmálaráðherra um rafbyssur Forsætisráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að það hefði verið betri stjórnsýsla hjá dómsmálaráðherra að ræða rafbyssuvæðingu lögreglunnar á ríkisstjórnarfundi, áður en hann gaf út reglugerð sem heimilaði notkun þessara vopna. 16. mars 2023 19:45