Magnús Óli: Erfitt að mæta þessum varnarmönnum Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 23:00 Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk úr 9 skotum í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur tapaði fyrir Göppingen 29-36. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með átta mörk. Magnús var svekktur með úrslitin en útilokaði ekki endurkomu í seinni leiknum milli liðanna í Þýskalandi. „Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
„Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti