„Fundum okkur ekki í kvöld og þeir spiluðu mjög vel“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 23:30 Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Stiven Tobar Valencia, leikmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen 29-36. Stiven Tobar er sagður vera búinn að skrifa undir hjá Benfica en hann vildi lítið tjá sig um það. „Við hleyptum þeim allt of mikið í gegnum miðjuna, við gerðum mikið af tæknifeilum, köstuðum boltanum út af og skotnýtingin okkar var ekki nógu góð í kvöld,“ sagði Stiven Tobar Valencia aðspurður hvað hann væri svekktastur með eftir leik. Stiven var svekktur með öll mistökin sem Valur gerði og tók undir að Valsarar voru ólíkir sjálfum sér. „Við fundum okkur ekki í kvöld. Þeir spiluðu mjög vel og við vissum að allt þurfti að smella til að fá jákvæða niðurstöðu úr þessum leik.“ Stiven hrósaði varnarleik Göppingen sem var afar góður í kvöld og var svekktur með að hans lið fengu ekki fleiri hraðaupphlaup. „Við vissum að við værum að mæta góðu varnarliði og við vissum að við þurftum að láta boltann ganga hratt til að komast í gegn. Það dugði ekki bara að taka eina hreyfingu og þá kæmist maður í gegn. Við vorum að elta allan tímann.“ „Okkar leikur snýst mikið um hraðaupphlaup og það er eitt helsta vopnið okkar en við náðum því ekki upp í kvöld.“ Stiven Tobar Valencia vildi lítið tjá sig um þann orðróm að hann væri búinn að semja við Benfica. „Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
„Við hleyptum þeim allt of mikið í gegnum miðjuna, við gerðum mikið af tæknifeilum, köstuðum boltanum út af og skotnýtingin okkar var ekki nógu góð í kvöld,“ sagði Stiven Tobar Valencia aðspurður hvað hann væri svekktastur með eftir leik. Stiven var svekktur með öll mistökin sem Valur gerði og tók undir að Valsarar voru ólíkir sjálfum sér. „Við fundum okkur ekki í kvöld. Þeir spiluðu mjög vel og við vissum að allt þurfti að smella til að fá jákvæða niðurstöðu úr þessum leik.“ Stiven hrósaði varnarleik Göppingen sem var afar góður í kvöld og var svekktur með að hans lið fengu ekki fleiri hraðaupphlaup. „Við vissum að við værum að mæta góðu varnarliði og við vissum að við þurftum að láta boltann ganga hratt til að komast í gegn. Það dugði ekki bara að taka eina hreyfingu og þá kæmist maður í gegn. Við vorum að elta allan tímann.“ „Okkar leikur snýst mikið um hraðaupphlaup og það er eitt helsta vopnið okkar en við náðum því ekki upp í kvöld.“ Stiven Tobar Valencia vildi lítið tjá sig um þann orðróm að hann væri búinn að semja við Benfica. „Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira