Þjálfarinn sem vann Messi á HM í Katar hætti og tekur við frönsku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 10:31 Herve Renard fékk að hætta svo hann gæti tekið við franska kvennalandsliðinu. Getty/Youssef Loulidi Herve Renard hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu og er á leiðinni á sitt annað heimsmeistaramót á innan við ári. Hinn 54 ára gamli Renard vakt mikla athygli á HM í Katar í lok síðasta árs þegar hann stýrði landsliði Sádi-Arabíu til sigurs á Argentínu í fyrsta leik. Ástaæð uppsagnarinnar er að Renard er að taka við franska kvennalandsliðinu og fer með þær á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. After a three-and-a-half year spell in charge of @SaudiNT_EN, which saw him mastermind a stunning win over eventual champions Argentina at last year's @FIFAWorldCup, Herve Renard has left to lead @equipedefranceF at this year's @FIFAWWC! #FIFAWWChttps://t.co/cJXucjDvYW— ESPN Asia (@ESPNAsia) March 29, 2023 Hann vakti heimsathygli á HM karla í Katar ekki síst fyrir magnaða hálfleiksræðu sem kveikti í hans liði sem var 1-0 undir á móti Argentínu í hálfleik en vann leikinn 2-1 Argentínumenn töpuðu ekki leik á mótinu eftir það og urðu heimsmeistarar en Sádi-Arabarnir töpuðu næstu tveimur leikjum sínum og sátu eftir í riðlinum. Renard hafði verið landsliðsþjálfari Renard Sádi-Araba frá því í júlí 2019 en Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu samþykkti að losa hann undan samningnum og óskaði honum alls hins besta á ferlinum. Hann fékk tilboð frá franska knattspyrnusambandinu og vildi fá að stökkva á það tækifæri, sagði Yasser Al-Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádi-Arabíu. Renard tekur við frönsku kvennalandsliði þar sem mikið hefur gengið að undanförnu en fyrirliði þess, Wendie Renard, þvingaði fram þjálfarabreytingu með því að tilkynna að hún myndi ekki spila á HM annars. Corinne Diacre vildi ekki hætta þrátt fyrir að bestu leikmenn liðsins vildi ekki spila fyrir hana og var á endanum rekin út starfi. Having been the coach of National team of Saudi Arabia is a great pride for me. Since August 2019, I had the chance to be an integral part of the life of this beautiful country. I have seen this team grow alongside me and achieve a fabulous World Cup 1/2 pic.twitter.com/gjEMWXgVSG— Hervé Renard (@Herve_Renard_HR) March 28, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Hinn 54 ára gamli Renard vakt mikla athygli á HM í Katar í lok síðasta árs þegar hann stýrði landsliði Sádi-Arabíu til sigurs á Argentínu í fyrsta leik. Ástaæð uppsagnarinnar er að Renard er að taka við franska kvennalandsliðinu og fer með þær á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. After a three-and-a-half year spell in charge of @SaudiNT_EN, which saw him mastermind a stunning win over eventual champions Argentina at last year's @FIFAWorldCup, Herve Renard has left to lead @equipedefranceF at this year's @FIFAWWC! #FIFAWWChttps://t.co/cJXucjDvYW— ESPN Asia (@ESPNAsia) March 29, 2023 Hann vakti heimsathygli á HM karla í Katar ekki síst fyrir magnaða hálfleiksræðu sem kveikti í hans liði sem var 1-0 undir á móti Argentínu í hálfleik en vann leikinn 2-1 Argentínumenn töpuðu ekki leik á mótinu eftir það og urðu heimsmeistarar en Sádi-Arabarnir töpuðu næstu tveimur leikjum sínum og sátu eftir í riðlinum. Renard hafði verið landsliðsþjálfari Renard Sádi-Araba frá því í júlí 2019 en Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu samþykkti að losa hann undan samningnum og óskaði honum alls hins besta á ferlinum. Hann fékk tilboð frá franska knattspyrnusambandinu og vildi fá að stökkva á það tækifæri, sagði Yasser Al-Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádi-Arabíu. Renard tekur við frönsku kvennalandsliði þar sem mikið hefur gengið að undanförnu en fyrirliði þess, Wendie Renard, þvingaði fram þjálfarabreytingu með því að tilkynna að hún myndi ekki spila á HM annars. Corinne Diacre vildi ekki hætta þrátt fyrir að bestu leikmenn liðsins vildi ekki spila fyrir hana og var á endanum rekin út starfi. Having been the coach of National team of Saudi Arabia is a great pride for me. Since August 2019, I had the chance to be an integral part of the life of this beautiful country. I have seen this team grow alongside me and achieve a fabulous World Cup 1/2 pic.twitter.com/gjEMWXgVSG— Hervé Renard (@Herve_Renard_HR) March 28, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira