Tryggvi sjötti Valsmaðurinn sem nær að vera markahæstur í Evrópuleik í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 14:01 Margir Valsmenn vöktu athygli á sér í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn enduðu Evrópuævintýrið sitt í gærkvöldi þegar liðið tapaði seinni leiknum sínum á móti þýska úrvalsdeildarfélaginu Göppingen. Evrópukeppnin hefur vakið athygli á Valsliðinu og ekki síst leikmönnum liðsins sem hafa nýtt þennan glugga vel. Það sést vel á því að sex leikmenn liðsins náðu að verða markahæstir í að minnsta kosti einum leik í Evrópudeildinni. Sá síðasti til að bætast hópinn var hinn ungi Tryggvi Garðar Jónsson sem fór á kostum í Göppingen í gær þegar hann skoraði ellefu mörk úr sautján skotum. Leikmennirnir sem náðu að vera markahæstir eru línumaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson, hægri skyttan Arnór Snær Óskarsson, leikstjórnandinn Benedikt Gunnar Óskarsson, vinstri hornamaðurinn Stiven Tobar Valencia, vinstri skyttan Magnús Óli Magnússon og vinstri skyttan Tryggvi Garðar. Markahæstir í leikjum Valsmanna í Evrópudeildinni 2022-23: Ferencváros (heima): Þorgils Jón Svölu Baldursson 8 mörk Benidorm (úti): Arnór Snær Óskarsson 8/2 mörk Flensburg (heima): Benedikt Gunnar Óskarsson 9/3 mörk PAUC (úti): Stiven Tobar Valencia 6 mörk og Arnór Snær Óskarsson 6/3 mörk Ferencváros (úti): Stiven Tobar Valencia 10 mörk Ystad (heima): Arnór Snær Óskarsson 13/4 mörk Flensburg (úti): Benedikt Gunnar Óskarsson 8/6 mörk Benidorm (heima): Magnús Óli Magnússon 9 mörk PAUC (heima): Stiven Tobar Valencia 8 mörk Ystad (úti): Stiven Tobar Valencia 7 mörk Göppingen (heima): Magnús Óli Magnússon 8 mörk Göppingen (úti): Tryggvi Garðar Jónsson 11 mörk Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Evrópukeppnin hefur vakið athygli á Valsliðinu og ekki síst leikmönnum liðsins sem hafa nýtt þennan glugga vel. Það sést vel á því að sex leikmenn liðsins náðu að verða markahæstir í að minnsta kosti einum leik í Evrópudeildinni. Sá síðasti til að bætast hópinn var hinn ungi Tryggvi Garðar Jónsson sem fór á kostum í Göppingen í gær þegar hann skoraði ellefu mörk úr sautján skotum. Leikmennirnir sem náðu að vera markahæstir eru línumaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson, hægri skyttan Arnór Snær Óskarsson, leikstjórnandinn Benedikt Gunnar Óskarsson, vinstri hornamaðurinn Stiven Tobar Valencia, vinstri skyttan Magnús Óli Magnússon og vinstri skyttan Tryggvi Garðar. Markahæstir í leikjum Valsmanna í Evrópudeildinni 2022-23: Ferencváros (heima): Þorgils Jón Svölu Baldursson 8 mörk Benidorm (úti): Arnór Snær Óskarsson 8/2 mörk Flensburg (heima): Benedikt Gunnar Óskarsson 9/3 mörk PAUC (úti): Stiven Tobar Valencia 6 mörk og Arnór Snær Óskarsson 6/3 mörk Ferencváros (úti): Stiven Tobar Valencia 10 mörk Ystad (heima): Arnór Snær Óskarsson 13/4 mörk Flensburg (úti): Benedikt Gunnar Óskarsson 8/6 mörk Benidorm (heima): Magnús Óli Magnússon 9 mörk PAUC (heima): Stiven Tobar Valencia 8 mörk Ystad (úti): Stiven Tobar Valencia 7 mörk Göppingen (heima): Magnús Óli Magnússon 8 mörk Göppingen (úti): Tryggvi Garðar Jónsson 11 mörk
Markahæstir í leikjum Valsmanna í Evrópudeildinni 2022-23: Ferencváros (heima): Þorgils Jón Svölu Baldursson 8 mörk Benidorm (úti): Arnór Snær Óskarsson 8/2 mörk Flensburg (heima): Benedikt Gunnar Óskarsson 9/3 mörk PAUC (úti): Stiven Tobar Valencia 6 mörk og Arnór Snær Óskarsson 6/3 mörk Ferencváros (úti): Stiven Tobar Valencia 10 mörk Ystad (heima): Arnór Snær Óskarsson 13/4 mörk Flensburg (úti): Benedikt Gunnar Óskarsson 8/6 mörk Benidorm (heima): Magnús Óli Magnússon 9 mörk PAUC (heima): Stiven Tobar Valencia 8 mörk Ystad (úti): Stiven Tobar Valencia 7 mörk Göppingen (heima): Magnús Óli Magnússon 8 mörk Göppingen (úti): Tryggvi Garðar Jónsson 11 mörk
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira