Rodri brjálaður út í Skota: „Þetta er ekki fótbolti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2023 12:00 Rodri var verulega pirraður eftir tapið á Hampden Park í Glasgow. getty/Craig Williamson Rodri var æfur eftir tap Spánverja fyrir Skotum í undankeppni EM 2024 í gær og gagnrýndi leikstíl þeirra skosku harðlega. Scott McTominay skoraði bæði mörk Skotlands í 2-0 sigri á Spáni á Hampden Park. Skotar hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. Spánverjar eru aftur á móti bara með þrjú stig og Rodri, sem var fyrirliði spænska liðsins í gær, jós úr skálum reiði sinnar eftir leikinn gegn Skotlandi. „Fyrir mér er þetta allt rusl því þeir eru alltaf að tefja. Þeir ögra þér og láta sig detta. Þetta er ekki fótbolti. Dómarinn tekur þátt í þessu og segir ekkert,“ sagði Manchester City-maðurinn. „Þetta er svekkjandi því við viljum vinna en þeir tefja. Þeir hafa sín vopn og við lærum af þessu. Við berjumst alltaf en þetta snýst ekki um baráttu. Þetta snýst um að tefja tímann; fjórir til fimm leikmenn lágu í grasinu,“ bætti Rodri við. Hann lék sinn fertugasta landsleik í gær. Í júní spilar Spánn við Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Holland og Króatía. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Scott McTominay skoraði bæði mörk Skotlands í 2-0 sigri á Spáni á Hampden Park. Skotar hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. Spánverjar eru aftur á móti bara með þrjú stig og Rodri, sem var fyrirliði spænska liðsins í gær, jós úr skálum reiði sinnar eftir leikinn gegn Skotlandi. „Fyrir mér er þetta allt rusl því þeir eru alltaf að tefja. Þeir ögra þér og láta sig detta. Þetta er ekki fótbolti. Dómarinn tekur þátt í þessu og segir ekkert,“ sagði Manchester City-maðurinn. „Þetta er svekkjandi því við viljum vinna en þeir tefja. Þeir hafa sín vopn og við lærum af þessu. Við berjumst alltaf en þetta snýst ekki um baráttu. Þetta snýst um að tefja tímann; fjórir til fimm leikmenn lágu í grasinu,“ bætti Rodri við. Hann lék sinn fertugasta landsleik í gær. Í júní spilar Spánn við Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Holland og Króatía.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira