Barcelona örugglega í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 18:45 Börsungar fóru mikinn í kvöld. Twitter@FCBfemeni Barcelona flaug inn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 5-1 sigri á Roma í kvöld. Börsungar unnu einvígið samtals 6-1 og eiga því enn möguleika á að komast í úrslit þriðja árið í röð. Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira