Fjöldi látinn eftir árekstur tveggja herþyrlna í Kentucky Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2023 07:55 Þyrlurnar sem rákust saman voru af gerðinni HH60 Blackhawk. Getty Manntjón varð þegar tvær Blackhawk-herþyrlur rákust saman í Kentucky í Bandaríkjunum í nótt. Ríkisstjórinn Andy Beshear segir í tísti að „slæmar fréttir“ hafi borist og bendi fyrstu upplýsingar til að fólk hafi látist í slysinu. Ekki liggur fyrir um fjölda látinna, en staðarmiðlar segja að níu manns kunni að hafa týnt lífi. We ve got some tough news out of Fort Campbell, with early reports of a helicopter crash and fatalities are expected. @kystatepolice, @KentuckyEM and local officials are responding. We will share more information as available. Please pray for all those affected.— Governor Andy Beshear (@GovAndyBeshear) March 30, 2023 Staðarmiðlar greina frá því að slysið hafi orðið um 21:35 að staðartíma, eða um hálf tvö í nótt að íslenskum tíma. Ekki hafa fengist upplýsingar um hvað margir hafi verið um borð í þyrlunum tveimur. Slysið var í Trigg-sýslu, ekki langt frá Fort Campbell herstöðinni suðvestarlega í ríkinu, nærri ríkjamörkunum að Tennessee. Talsmaður herstöðvarinnar staðfestir að tvær HH60 Blackhawk þyrlur hafi rekist saman á flugi við æfingar 101. deild flughersins á svæðinu. Málið sé til rannsóknar og von sé á frekari upplýsingum síðar. Bandaríkin Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Sjá meira
Ríkisstjórinn Andy Beshear segir í tísti að „slæmar fréttir“ hafi borist og bendi fyrstu upplýsingar til að fólk hafi látist í slysinu. Ekki liggur fyrir um fjölda látinna, en staðarmiðlar segja að níu manns kunni að hafa týnt lífi. We ve got some tough news out of Fort Campbell, with early reports of a helicopter crash and fatalities are expected. @kystatepolice, @KentuckyEM and local officials are responding. We will share more information as available. Please pray for all those affected.— Governor Andy Beshear (@GovAndyBeshear) March 30, 2023 Staðarmiðlar greina frá því að slysið hafi orðið um 21:35 að staðartíma, eða um hálf tvö í nótt að íslenskum tíma. Ekki hafa fengist upplýsingar um hvað margir hafi verið um borð í þyrlunum tveimur. Slysið var í Trigg-sýslu, ekki langt frá Fort Campbell herstöðinni suðvestarlega í ríkinu, nærri ríkjamörkunum að Tennessee. Talsmaður herstöðvarinnar staðfestir að tvær HH60 Blackhawk þyrlur hafi rekist saman á flugi við æfingar 101. deild flughersins á svæðinu. Málið sé til rannsóknar og von sé á frekari upplýsingum síðar.
Bandaríkin Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Sjá meira