Fimm ára skaut sextán mánaða bróður sinn til bana Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2023 15:11 Árið 2020 var í fyrsta sinn sem byssur urðu algengasta dánarorsök barna í Bandaríkjunum. Getty Sextán mánaða drengur var skotinn til bana af fimm ára systkini sínu í Indiana í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Eldra barnið mun hafa komist í skammbyssu sem var á heimili þeirra og notaði hana til að skjóta ungabarnið til bana. Einn fullorðinn var í íbúðinni og bæði börnin. Samkvæmt krufningu var drengurinn skotinn einu sinni. Héraðsmiðilinn Journal & Courier segir engan hafa verið handtekinn vegna málsins og það sé enn til rannsóknar. Þegar lögreglan lýkur rannsókn sinni verður málið sent til saksóknara sem taka munu ákvörðun hvort tilefni sé til að ákæra einhvern. Fyrsta tilkynningin um banaskotið barst frá aðila sem var fyrir utan íbúðina. Sá sagði barnið ekki anda og kallaði eftir sjúkrabíl. Byssur tóku fram úr bílum 2020 New York Times birti í desember í fyrra grein þar sem fram kom að byssur væru orðnar algengasta dánarorsök barna. Þegar litið var til barna á allt að átján ára aldri sem dóu hafi byssa í um nítján prósent tilfella komið við sögu árið 2021. Árið 2020 var í fyrsta sinn sem byssur tóku fram úr bílum á þessu sviði. Árið 2021 dó fimmta hvert barn, af hundrað þúsund, í slysi, sjálfsvígi eða moði þar sem byssa var notuð. Árið 2000 var hlutfallið minna en þrjú af hverjum hundrað þúsund og hélst það nokkuð jafnt fram til 2014, þegar það fór að hækka. Árið 2021 voru 3.597 börn skotin til bana í Bandaríkjunum, samkvæmt tölum frá yfirvöldum í Bandaríkjunum og hefur dánartíðni barna vegna skotvopna aldrei verið hærri. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Birtu myndband af lögregluþjónum fella árásarmanninn Lögreglan í Nashville hefur birt myndband úr vestismyndavél lögregluþjónsins sem felldi Audrey E. Hale. Sá síðarnefndi skaut sex manns, þar af þrjú börn, til bana í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær. 28. mars 2023 15:15 Árásin þaulskipulögð og skotmörkin mögulega fleiri Hinn 28 ára Audrey E. Hale, sem réðist inn í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær og skaut sex til bana skipulagði árásina í þaula og hugðist láta til skarar skríða á fleiri stöðum, að sögn lögreglu. 28. mars 2023 07:05 „Óþægilegt þegar eitthvað svona gerist nálægt manni“ Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við skotárásina sem varð þremur níu ára börnum að bana í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt. 28. mars 2023 20:30 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Sjá meira
Einn fullorðinn var í íbúðinni og bæði börnin. Samkvæmt krufningu var drengurinn skotinn einu sinni. Héraðsmiðilinn Journal & Courier segir engan hafa verið handtekinn vegna málsins og það sé enn til rannsóknar. Þegar lögreglan lýkur rannsókn sinni verður málið sent til saksóknara sem taka munu ákvörðun hvort tilefni sé til að ákæra einhvern. Fyrsta tilkynningin um banaskotið barst frá aðila sem var fyrir utan íbúðina. Sá sagði barnið ekki anda og kallaði eftir sjúkrabíl. Byssur tóku fram úr bílum 2020 New York Times birti í desember í fyrra grein þar sem fram kom að byssur væru orðnar algengasta dánarorsök barna. Þegar litið var til barna á allt að átján ára aldri sem dóu hafi byssa í um nítján prósent tilfella komið við sögu árið 2021. Árið 2020 var í fyrsta sinn sem byssur tóku fram úr bílum á þessu sviði. Árið 2021 dó fimmta hvert barn, af hundrað þúsund, í slysi, sjálfsvígi eða moði þar sem byssa var notuð. Árið 2000 var hlutfallið minna en þrjú af hverjum hundrað þúsund og hélst það nokkuð jafnt fram til 2014, þegar það fór að hækka. Árið 2021 voru 3.597 börn skotin til bana í Bandaríkjunum, samkvæmt tölum frá yfirvöldum í Bandaríkjunum og hefur dánartíðni barna vegna skotvopna aldrei verið hærri.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Birtu myndband af lögregluþjónum fella árásarmanninn Lögreglan í Nashville hefur birt myndband úr vestismyndavél lögregluþjónsins sem felldi Audrey E. Hale. Sá síðarnefndi skaut sex manns, þar af þrjú börn, til bana í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær. 28. mars 2023 15:15 Árásin þaulskipulögð og skotmörkin mögulega fleiri Hinn 28 ára Audrey E. Hale, sem réðist inn í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær og skaut sex til bana skipulagði árásina í þaula og hugðist láta til skarar skríða á fleiri stöðum, að sögn lögreglu. 28. mars 2023 07:05 „Óþægilegt þegar eitthvað svona gerist nálægt manni“ Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við skotárásina sem varð þremur níu ára börnum að bana í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt. 28. mars 2023 20:30 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Sjá meira
Birtu myndband af lögregluþjónum fella árásarmanninn Lögreglan í Nashville hefur birt myndband úr vestismyndavél lögregluþjónsins sem felldi Audrey E. Hale. Sá síðarnefndi skaut sex manns, þar af þrjú börn, til bana í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær. 28. mars 2023 15:15
Árásin þaulskipulögð og skotmörkin mögulega fleiri Hinn 28 ára Audrey E. Hale, sem réðist inn í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær og skaut sex til bana skipulagði árásina í þaula og hugðist láta til skarar skríða á fleiri stöðum, að sögn lögreglu. 28. mars 2023 07:05
„Óþægilegt þegar eitthvað svona gerist nálægt manni“ Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við skotárásina sem varð þremur níu ára börnum að bana í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt. 28. mars 2023 20:30