ChatGPT bannað á Ítalíu Bjarki Sigurðsson skrifar 31. mars 2023 16:54 Ítalir geta ekki lengur notað gervigreindarspjallmennið ChatGPT. Getty/Nikolas Kokovlis Yfirvöld á Ítalíu hafa ákveðið að banna gervigreind fyrirtækisins OpenAI, ChatGPT. Verður fyrirtækið rannsakað af yfirvöldum þar í landi áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið. BBC greinir frá. Þar segir að Persónuvernd þar í landi hafi áhyggjur af því hvaða gögnum gervigreindin safnar frá notendum. Telur stofnunin að OpenAI hafi engan rétt á því að safna upplýsingum frá notendum til þess að þjálfa reiknirit sitt. Þá geti OpenAI á engan hátt staðfest að notendur séu orðnir átján ára líkt og skilmálar ChatGPT gera ráð fyrir. Ítalir eru þar með orðnir fyrsta vestræna þjóðin til þess að banna forritið. Fjallað hefur verið ýtarlega um OpenAI og ChatGPT hér á Vísi síðustu mánuði. Meðal annars það að íslenska máltæknifyrirtækið Máleind sé í samstarfi við OpenAI um þjálfun á nýju spjallvélmenni þeirra, GPT-4. Ítalía Gervigreind Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
BBC greinir frá. Þar segir að Persónuvernd þar í landi hafi áhyggjur af því hvaða gögnum gervigreindin safnar frá notendum. Telur stofnunin að OpenAI hafi engan rétt á því að safna upplýsingum frá notendum til þess að þjálfa reiknirit sitt. Þá geti OpenAI á engan hátt staðfest að notendur séu orðnir átján ára líkt og skilmálar ChatGPT gera ráð fyrir. Ítalir eru þar með orðnir fyrsta vestræna þjóðin til þess að banna forritið. Fjallað hefur verið ýtarlega um OpenAI og ChatGPT hér á Vísi síðustu mánuði. Meðal annars það að íslenska máltæknifyrirtækið Máleind sé í samstarfi við OpenAI um þjálfun á nýju spjallvélmenni þeirra, GPT-4.
Ítalía Gervigreind Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira