Ungmenni sem hrelldu íbúa á bak og burt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2023 07:35 Ungmennin voru hvergi sjáanleg. Getty Images Lögreglu barst tilkynning um ungmenni sem áttu að hafa verið að hrella íbúa í Mosfellsbæ í nótt með því að banka á glugga og hurðar og taka í hurðarhúna. Ungmennin voru hvergi sjáanleg þegar lögregla mætti á vettvang. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem fjallað er um helstu verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Einstaklingur mætti sjálfviljugur á lögreglustöðina á Hverfisgötu í nótt og sagði að ráðist hafa verið á sig. Lögregla hafði hendur í hári árásarmannsins sem var handtekinn og vistaður í þágu rannsóknar málsins. Nokkuð virðist hafa verið um ölvun í miðborginni. Lögregla kannaði ábendingu um unglingadrykkju á skemmtistað sem ekki átti við rök að styðjast. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu við að vísa manni út af skemmtistað sem var með ógnandi tilburði. Nokkuð var um ólæti og slagsmál auk aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Lögreglu barst tilkynning um nakta konu á svölum í Múlunum í nótt. Þegar lögregla mætti á vettvang var enga nakta konu þar að finna. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem dottið hafði af rafhlaupahjóli miðsvæðis í Reykjavík. Hann var fluttur á slysadeild til frekari aðhlynningar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem fjallað er um helstu verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Einstaklingur mætti sjálfviljugur á lögreglustöðina á Hverfisgötu í nótt og sagði að ráðist hafa verið á sig. Lögregla hafði hendur í hári árásarmannsins sem var handtekinn og vistaður í þágu rannsóknar málsins. Nokkuð virðist hafa verið um ölvun í miðborginni. Lögregla kannaði ábendingu um unglingadrykkju á skemmtistað sem ekki átti við rök að styðjast. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu við að vísa manni út af skemmtistað sem var með ógnandi tilburði. Nokkuð var um ólæti og slagsmál auk aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Lögreglu barst tilkynning um nakta konu á svölum í Múlunum í nótt. Þegar lögregla mætti á vettvang var enga nakta konu þar að finna. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem dottið hafði af rafhlaupahjóli miðsvæðis í Reykjavík. Hann var fluttur á slysadeild til frekari aðhlynningar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira