Sigurður eftir slæmt tap ÍBV: „Smá eins og sprungin blaðra“ Kári Mímisson skrifar 1. apríl 2023 19:00 Sigurður Bragason hefur verið hressari eftir leik. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var bara vont og lélegt, smá eins og sprungin blaðra, eigum við ekki bara að orða þetta þannig. Vel gert hjá Fram. Þær eru með mikla orku og eiginlega bara slátruðu þessu frá upphafi,“ sagði Sigurður Bragason strax eftir tap ÍBV gegn Fram nú í dag. ÍBV sá aldrei til sólar í leiknum en Fram sigraði leikinn 28-19 og var með algjöra yfirburði frá fyrstu mínútunum. En er þetta áhyggjuefni fyrir ÍBV að geta ekki boðið upp á betri frammistöðu svona rétt fyrir úrslitakeppnina? „Nei alls ekki en auðvitað þurfum við að kveikja á okkur. Við erum líklega að fara að mæta Fram, svona tölfræðilega. Þetta er ekki áhyggjuefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu tapi og gott að það gerist hér í dag, í leik sem skiptir ekki máli. Ég vildi samt vinna og ég var að reyna það en ég ætla bara að gefa stelpunum mínum það að andlega voru þær bara búnar á því.“ Lið ÍBV hafði ekki tapað síðan í október og hafa tryggt sér deildar og bikarmeistaratitilinn síðan þá. Setur þetta ekki meiri pressu á ykkur fyrir átökin í úrslitakeppninni? „Ekkert meira en fyrir seasonið. Við höfum alltaf ætlað okkur að verða Íslandsmeistarar, bikarmeistarar og deildarmeistarar alveg eins og þessi fjögur bestu lið ætluðu sér að verða. Það eru tveir titlar búnir og við tókum þá báða. Það er engin pressa á okkur en við þurfum að rífa okkur upp. Við þurfum núna bara að gíra upp stemmninguna og í því fellst mögulega pressa.“ ÍBV fær núna smá pásu fyrir úrslitakeppnina. Hvað ætlar Sigurður og hans stelpur að gera í henni? „Það er bara Tene, bara tvær vikur Tene.“ Segir Sigurður og glotti. „Nú gef ég eiginlega bara frí fram yfir páska og þær fá bara sitt lyftingarprógram á meðan. Það er búið að vera mikil spenna og þær þurfa bara smá frí líka og svo komum við saman eftir páska og þá förum við bara aftur á fullt.“ Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. 1. apríl 2023 17:35 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
En er þetta áhyggjuefni fyrir ÍBV að geta ekki boðið upp á betri frammistöðu svona rétt fyrir úrslitakeppnina? „Nei alls ekki en auðvitað þurfum við að kveikja á okkur. Við erum líklega að fara að mæta Fram, svona tölfræðilega. Þetta er ekki áhyggjuefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu tapi og gott að það gerist hér í dag, í leik sem skiptir ekki máli. Ég vildi samt vinna og ég var að reyna það en ég ætla bara að gefa stelpunum mínum það að andlega voru þær bara búnar á því.“ Lið ÍBV hafði ekki tapað síðan í október og hafa tryggt sér deildar og bikarmeistaratitilinn síðan þá. Setur þetta ekki meiri pressu á ykkur fyrir átökin í úrslitakeppninni? „Ekkert meira en fyrir seasonið. Við höfum alltaf ætlað okkur að verða Íslandsmeistarar, bikarmeistarar og deildarmeistarar alveg eins og þessi fjögur bestu lið ætluðu sér að verða. Það eru tveir titlar búnir og við tókum þá báða. Það er engin pressa á okkur en við þurfum að rífa okkur upp. Við þurfum núna bara að gíra upp stemmninguna og í því fellst mögulega pressa.“ ÍBV fær núna smá pásu fyrir úrslitakeppnina. Hvað ætlar Sigurður og hans stelpur að gera í henni? „Það er bara Tene, bara tvær vikur Tene.“ Segir Sigurður og glotti. „Nú gef ég eiginlega bara frí fram yfir páska og þær fá bara sitt lyftingarprógram á meðan. Það er búið að vera mikil spenna og þær þurfa bara smá frí líka og svo komum við saman eftir páska og þá förum við bara aftur á fullt.“
Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. 1. apríl 2023 17:35 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Leik lokið: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. 1. apríl 2023 17:35