Minnst 21 látinn í suður- og miðvesturríkjum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. apríl 2023 21:14 Hvirfilbylur skildi eftir sig rústir einar í Sullivan í Indiana. Tilkynnt var um dauðsföll á svæðinu eftir að óveðrið gekk yfir. AP Photo/Doug McSchooler Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Arkansas í Bandaríkjunum vegna mannskæðs óveðurs sem reið yfir þar og í fleiri ríkjum í gærkvöldi og í nótt. Tugir hvirfilbylja fylgdu veðrinu. Minnst 21 er látinn og tugir til viðbótar slasaðir eftir að mikið óveður reið yfir suður- og miðvesturríki Bandaríkjanna í gær og nótt. Fjöldi fólks missti heimili sín vegna hvirfilbylja sem sköpuðust í óveðrinu og rifu í sig byggingar og allt annað sem fyrir var. Þá er nokkur fjöldi í sjálfheldu inni á heimilum sínum og bíður björgunaraðila. Tilkynningar bárust um allt að fimmtíu hvirfilbylji í gær í minnst sjö ríkjum, þar á meðal í Arkansas þar sem fimm eru látnir. Þrír eru látnir í Indíana, einn í Alabama og einn í Mississipi svo vitað er af. Bærinn Little Rock í Arkansas varð sérstaklega illa úti. „Við gættum að bílum á hvolfi. Miklar skemmdir urðu á íbúðarhúsnæði og húsnæði fyrirtækja á staðnum. Tré féllu, rafmagnslínur sliguðust og gasleiðslur rofnuðu. Hér ríkið mjög alvarlegt neyðarástand," sagði Delphone D. Hubbard, slökkviliðsstjóri í Little Rock á blaðamannafundi í dag. Svo virðist sem fáir hafi átt von á að stormurinn væri jafn slæmur og hann reyndist vera. Íbúi í Little Rock, var í húðfegrun þegar stormviðvörunin skall á. „Ég fann að þrýstingurinn í eyrunum á mér féll og snyrtifræðingur minn sagði mér að fara af borðinu. Ég sá ekkert því augun mín voru límd aftur. Það var dimmt og ég fann að fæturnir á mér hreyfðust. Þegar við komum upp fuku hurðirnar upp á gátt. Þau sögðust finna fyrir gasleka. Ég var mjög hrædd enda gerðist þetta svo hratt.“ Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira
Minnst 21 er látinn og tugir til viðbótar slasaðir eftir að mikið óveður reið yfir suður- og miðvesturríki Bandaríkjanna í gær og nótt. Fjöldi fólks missti heimili sín vegna hvirfilbylja sem sköpuðust í óveðrinu og rifu í sig byggingar og allt annað sem fyrir var. Þá er nokkur fjöldi í sjálfheldu inni á heimilum sínum og bíður björgunaraðila. Tilkynningar bárust um allt að fimmtíu hvirfilbylji í gær í minnst sjö ríkjum, þar á meðal í Arkansas þar sem fimm eru látnir. Þrír eru látnir í Indíana, einn í Alabama og einn í Mississipi svo vitað er af. Bærinn Little Rock í Arkansas varð sérstaklega illa úti. „Við gættum að bílum á hvolfi. Miklar skemmdir urðu á íbúðarhúsnæði og húsnæði fyrirtækja á staðnum. Tré féllu, rafmagnslínur sliguðust og gasleiðslur rofnuðu. Hér ríkið mjög alvarlegt neyðarástand," sagði Delphone D. Hubbard, slökkviliðsstjóri í Little Rock á blaðamannafundi í dag. Svo virðist sem fáir hafi átt von á að stormurinn væri jafn slæmur og hann reyndist vera. Íbúi í Little Rock, var í húðfegrun þegar stormviðvörunin skall á. „Ég fann að þrýstingurinn í eyrunum á mér féll og snyrtifræðingur minn sagði mér að fara af borðinu. Ég sá ekkert því augun mín voru límd aftur. Það var dimmt og ég fann að fæturnir á mér hreyfðust. Þegar við komum upp fuku hurðirnar upp á gátt. Þau sögðust finna fyrir gasleka. Ég var mjög hrædd enda gerðist þetta svo hratt.“
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira