Albert um Víking: „Maður á ekki að vanmeta liðið meðan Arnar er við stjórnvölinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2023 11:00 Víkingur tapaði fyrir Breiðabliki í Meistarakeppni KSÍ í gær. vísir/hulda margrét Albert Ingason hefur áhyggjur fyrir hönd bikarmeistara Víking. Liðinu er spáð 3. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Ég myndi hafa ágætis áhyggjur ef ég væri stuðningsmaður Víkings. Þeir misstu Júlíus Magnússon sem var gríðarlegur skellur fyrir þá. Það gleymist svolítið í umræðunni að stóran hluta síðasta tímabils var Kristall [Máni Ingason] með. Þeir eru svolítið að missa hann inn í þetta tímabil,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir fengu Matthías Vilhjálmsson. Það veit í raun enginn nema Arnar Gunnlaugsson hvernig hann verður notaður í sumar. Þeir misstu Kyle [McLagan] í meiðsli og hann verður ekkert með á þessu tímabili. Það er líka skellur. Ari Sigurpálsson hefur verið frá í allan vetur. Maður hefur í raun áhyggjur af hóp Víkinga. Síðasta tímabil einkenndist mikið af meiðslum, sérstaklega í öftustu línu og manni finnst ekki vera nógu mikil breidd þar. Þeir fengu ungan ÍR-ing í Sveini [Gísla Þorkelssyni] en hann hefur ekki reynslu.“ Þrátt fyrir áhyggjurnar sem Albert hefur af Víkingi telur hann að strákarnir hans Arnars geti barist um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst hópurinn alveg þannig séð nógu góður, sérstaklega ef þeir styrkja varnarlínuna. Ef leikmenn eins og Birnir Snær [Ingason] stíga aðeins meira upp þá klárlega. Arnar hefur sýnt að maður á ekki að vanmeta Víkingsliðið meðan hann er við stjórnvölinn,“ sagði Albert. Fyrsti leikur Víkings í Bestu deildinni er gegn Stjörnunni mánudaginn 10. apríl. Þess má geta að viðtalið var tekið áður en Víkingur samdi við færeyska varnarmanninn Gunnar Vatnhamar. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Sjá meira
„Ég myndi hafa ágætis áhyggjur ef ég væri stuðningsmaður Víkings. Þeir misstu Júlíus Magnússon sem var gríðarlegur skellur fyrir þá. Það gleymist svolítið í umræðunni að stóran hluta síðasta tímabils var Kristall [Máni Ingason] með. Þeir eru svolítið að missa hann inn í þetta tímabil,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir fengu Matthías Vilhjálmsson. Það veit í raun enginn nema Arnar Gunnlaugsson hvernig hann verður notaður í sumar. Þeir misstu Kyle [McLagan] í meiðsli og hann verður ekkert með á þessu tímabili. Það er líka skellur. Ari Sigurpálsson hefur verið frá í allan vetur. Maður hefur í raun áhyggjur af hóp Víkinga. Síðasta tímabil einkenndist mikið af meiðslum, sérstaklega í öftustu línu og manni finnst ekki vera nógu mikil breidd þar. Þeir fengu ungan ÍR-ing í Sveini [Gísla Þorkelssyni] en hann hefur ekki reynslu.“ Þrátt fyrir áhyggjurnar sem Albert hefur af Víkingi telur hann að strákarnir hans Arnars geti barist um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst hópurinn alveg þannig séð nógu góður, sérstaklega ef þeir styrkja varnarlínuna. Ef leikmenn eins og Birnir Snær [Ingason] stíga aðeins meira upp þá klárlega. Arnar hefur sýnt að maður á ekki að vanmeta Víkingsliðið meðan hann er við stjórnvölinn,“ sagði Albert. Fyrsti leikur Víkings í Bestu deildinni er gegn Stjörnunni mánudaginn 10. apríl. Þess má geta að viðtalið var tekið áður en Víkingur samdi við færeyska varnarmanninn Gunnar Vatnhamar.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Sjá meira