Situr einn Íslendinga eftir á lista Forbes Bjarki Sigurðsson skrifar 5. apríl 2023 10:35 Björgólfur Thor Björgólfsson er ríkasti Íslendingurinn. Vísir/Vilhelm Björgólfur Thor Björgólfsson situr einn Íslendinga á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. Auðæfi hans eru metin á 340 milljarða íslenskra króna. Davíð Helgason var á listanum í fyrra en hann er nú fallinn af honum. Tímaritið Forbes gefur út lista yfir ríkasta fólk heims ár hvert. Á listanum þeir sem eiga auðæfi verðmetin á meira en milljarð Bandaríkjadala, 136 milljarða íslenskra króna. Á hverjum degi er listinn uppfærður en nýtt fólk kemst ekki inn á hann nema þegar árlegi listinn kemur. Síðasta tvö ár höfum við Íslendingar átt tvo fulltrúa á listanum, Björgólf Thor Björgólfsson og Davíð Helgason. Nú fækkar þeim hins vegar um einn og Björgólfur eini fulltrúi okkar þar. Björgólfur er númer 1.217 á listanum með auðæfi metin á 2,5 milljarða Bandaríkjadala, 340 milljarða íslenskra króna. Voru þau einnig metin á sömu upphæð fyrir ári síðan. Davíð Helgason er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity en hann komst fyrst á árslista Forbes árið 2021. Þá voru auðæfi hans metin á 1,1 milljarð dollara og árið eftir sléttan milljarð. Nú er hann hins vegar dottinn af listanum. Líklegast er það vegna þess að virði Unity hefur fallið um 68 prósent síðasta árið. Efstur á listanum í ár er Bernard Arnault, eigandi LVMH, sem á merki á borð við Louis Vuitton og Sephora. Hann færir sig upp um þrjú sæti og hoppar yfir Jeff Bezos og Elon Musk en sá síðarnefndi vermdi toppsætið í fyrra. Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara Íslendingar erlendis Tekjur Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Tímaritið Forbes gefur út lista yfir ríkasta fólk heims ár hvert. Á listanum þeir sem eiga auðæfi verðmetin á meira en milljarð Bandaríkjadala, 136 milljarða íslenskra króna. Á hverjum degi er listinn uppfærður en nýtt fólk kemst ekki inn á hann nema þegar árlegi listinn kemur. Síðasta tvö ár höfum við Íslendingar átt tvo fulltrúa á listanum, Björgólf Thor Björgólfsson og Davíð Helgason. Nú fækkar þeim hins vegar um einn og Björgólfur eini fulltrúi okkar þar. Björgólfur er númer 1.217 á listanum með auðæfi metin á 2,5 milljarða Bandaríkjadala, 340 milljarða íslenskra króna. Voru þau einnig metin á sömu upphæð fyrir ári síðan. Davíð Helgason er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity en hann komst fyrst á árslista Forbes árið 2021. Þá voru auðæfi hans metin á 1,1 milljarð dollara og árið eftir sléttan milljarð. Nú er hann hins vegar dottinn af listanum. Líklegast er það vegna þess að virði Unity hefur fallið um 68 prósent síðasta árið. Efstur á listanum í ár er Bernard Arnault, eigandi LVMH, sem á merki á borð við Louis Vuitton og Sephora. Hann færir sig upp um þrjú sæti og hoppar yfir Jeff Bezos og Elon Musk en sá síðarnefndi vermdi toppsætið í fyrra. Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara
Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara
Íslendingar erlendis Tekjur Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira