Krufningu lokið og kæra líkleg Árni Sæberg skrifar 7. apríl 2023 09:40 Kettlingarnir fundust dauðir í byrjun mars. Krufningu fimm kettlinga, sem fundust dauðir í læk á Eskifirði í byrjun mars, er lokið og líklegt er að Matvælastofnun kæri málið til lögreglu. Þetta segir í frétt Ríkisútvarpsins um málið. Þar er haft eftir Ólafi Jónssyni héraðsdýralækni að málið sé á lokastigi og að allar líkur séu á að málið verði sent á borð lögreglu. Málið vakti mikinn óhug á Eskifirði og víðar þegar fluttar voru fréttir af því í byrjun mars. Í frétt RÚV segir að rannsóknarstöð Háskóla Íslands á Keldum hafi krufið kettlingana fimm og skilað niðurstöðum rannsóknar sinnar til MAST. MAST hafi farið með rannsókn málsins að örðu leyti og hún hafi meðal annars snúið að því hvort kettlingunum hafi verið drekkt í læknum eða þeir drepnir annars staðar og komið fyrir í læknum. Sú rannsókn sé á lokastigi. Þá segir að samkvæmt lögum geti MAST lokið málum með stjórnvaldssektum upp á allt að eina milljón króna, teljist mál upplýst. Geti MAST ekki gert nægilega ítarlega rannsókn, eða brot séu meiriháttar og verknaður framinn með sérstaklega vítaverðum hætti, beri stofnuninni að kæra mál til lögreglu. Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Þetta segir í frétt Ríkisútvarpsins um málið. Þar er haft eftir Ólafi Jónssyni héraðsdýralækni að málið sé á lokastigi og að allar líkur séu á að málið verði sent á borð lögreglu. Málið vakti mikinn óhug á Eskifirði og víðar þegar fluttar voru fréttir af því í byrjun mars. Í frétt RÚV segir að rannsóknarstöð Háskóla Íslands á Keldum hafi krufið kettlingana fimm og skilað niðurstöðum rannsóknar sinnar til MAST. MAST hafi farið með rannsókn málsins að örðu leyti og hún hafi meðal annars snúið að því hvort kettlingunum hafi verið drekkt í læknum eða þeir drepnir annars staðar og komið fyrir í læknum. Sú rannsókn sé á lokastigi. Þá segir að samkvæmt lögum geti MAST lokið málum með stjórnvaldssektum upp á allt að eina milljón króna, teljist mál upplýst. Geti MAST ekki gert nægilega ítarlega rannsókn, eða brot séu meiriháttar og verknaður framinn með sérstaklega vítaverðum hætti, beri stofnuninni að kæra mál til lögreglu.
Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira