Allt að tíu fastir í húsarústum eftir sprengingu Árni Sæberg skrifar 9. apríl 2023 11:23 Slökkviliðsmenn berjast við eld sem kviknaði eftir sprengingu í Marseilles. AP Talið er að allt að tíu manns séu fastir í rústum tveggja húsa sem hrundu eftir sprengingu í Marseille í Frakklandi í nótt. Fimm hafa verið fluttir á spítala til aðhlynningar en enginn þeirra er í lífshættu. Þetta hefur Reuters eftir Gerald Darmanin, innanríkisráðherra Frakklands. Ekki liggur fyrir hvað olli sprengingunni en út frá henni hefur kviknað eldur sem hefur verið steinn í götu viðbragðsaðila á vettvangi. Darmanin telur að það muni taka slökkvilið þónokkrar klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins. Þá segir í frétt Reuters að þriðja byggingin hafi hrunið að hlut og að búið sé að rýma um þrjátíu byggingar á svæðinu. Forsetinn Emmanuel Macron segir á Twitter að hugur sinn sé hjá íbúum Marseille. Émotion avec Marseille, où un immeuble de la rue Tivoli s est effondré cette nuit. Je pense aux personnes touchées et à leurs proches. Les recherches se poursuivent avec d importants moyens déployés. Merci aux pompiers et aux secours mobilisés.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 9, 2023 Frakkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Fimm hafa verið fluttir á spítala til aðhlynningar en enginn þeirra er í lífshættu. Þetta hefur Reuters eftir Gerald Darmanin, innanríkisráðherra Frakklands. Ekki liggur fyrir hvað olli sprengingunni en út frá henni hefur kviknað eldur sem hefur verið steinn í götu viðbragðsaðila á vettvangi. Darmanin telur að það muni taka slökkvilið þónokkrar klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins. Þá segir í frétt Reuters að þriðja byggingin hafi hrunið að hlut og að búið sé að rýma um þrjátíu byggingar á svæðinu. Forsetinn Emmanuel Macron segir á Twitter að hugur sinn sé hjá íbúum Marseille. Émotion avec Marseille, où un immeuble de la rue Tivoli s est effondré cette nuit. Je pense aux personnes touchées et à leurs proches. Les recherches se poursuivent avec d importants moyens déployés. Merci aux pompiers et aux secours mobilisés.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 9, 2023
Frakkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira