„Við vorum ekki með hann inni í vítateignum þeirra og þá er erfitt að skora" Jón Már Ferro skrifar 10. apríl 2023 22:21 „Það er geggjað að þetta sé byrjað, búinn að hlakka til lengi. Svekkjandi að það sé ekki betri niðurstaða," sagði Guðmundur Kristjánsson, miðjumaður Stjörnunnar, eftir tap á móti Víkingum á Samsungvellinum í kvöld. Leikið var í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Guðmundur Kristjánsson gekk í raðir Stjörnunnar frá FH eftir síðasta tímabil. Hjá FH spilaði hann mest megnis í miðverði en hefur spilað í vetur á miðjunni og sömuleiðis í kvöld. „Ég er búinn að spila hérna allt undirbúningstímabilið þannig það er planið allavega eins og er, sjáum til hvort það breytist eitthvað." Stjörnumenn áttu oft á tíðum erfitt með að komast nógu nálægt leikmönnum Víkinga þegar þeir síðarnefndu voru með boltann. „Augljóslega ekki nógu vel, skorum ekki og fáum á okkur tvö. Það gekk illa stundum að klukka þá í pressunni. Sköpuðum ekki nóg heldur þannig þetta missti aðeins marks. Fínt að sjá hvað við vorum að gera vitlaust og laga það fyrir næsta leik." Stjarnan breytti taktíkinni sinni í seinni hálfleik, fóru úr 4-4-2 í 4-3-3. „Þeir spila þetta vel og það er erfitt að pressa þá stundum. Þurftum aðeins að breyta til til að gera það betur, tókst á köflum. Heillt yfir gekk það ekki alveg nógu vel fannst mér." Guðmundur var á því að það hafi vantað meira bit í sóknarleik þeirra undir lok leiks. „Við vorum ekki með hann inni í vítateignum þeirra og þá er erfitt að skora. Við vorum svolítið í seinni hálfleik að sparka honum aðeins of mikið langt án þess að skapa mikið. Við vorum að halda honum vel aftarlega á vellinum. Það vantaði að koma honum inn í boxið og skapa færi." Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Sjá meira
Guðmundur Kristjánsson gekk í raðir Stjörnunnar frá FH eftir síðasta tímabil. Hjá FH spilaði hann mest megnis í miðverði en hefur spilað í vetur á miðjunni og sömuleiðis í kvöld. „Ég er búinn að spila hérna allt undirbúningstímabilið þannig það er planið allavega eins og er, sjáum til hvort það breytist eitthvað." Stjörnumenn áttu oft á tíðum erfitt með að komast nógu nálægt leikmönnum Víkinga þegar þeir síðarnefndu voru með boltann. „Augljóslega ekki nógu vel, skorum ekki og fáum á okkur tvö. Það gekk illa stundum að klukka þá í pressunni. Sköpuðum ekki nóg heldur þannig þetta missti aðeins marks. Fínt að sjá hvað við vorum að gera vitlaust og laga það fyrir næsta leik." Stjarnan breytti taktíkinni sinni í seinni hálfleik, fóru úr 4-4-2 í 4-3-3. „Þeir spila þetta vel og það er erfitt að pressa þá stundum. Þurftum aðeins að breyta til til að gera það betur, tókst á köflum. Heillt yfir gekk það ekki alveg nógu vel fannst mér." Guðmundur var á því að það hafi vantað meira bit í sóknarleik þeirra undir lok leiks. „Við vorum ekki með hann inni í vítateignum þeirra og þá er erfitt að skora. Við vorum svolítið í seinni hálfleik að sparka honum aðeins of mikið langt án þess að skapa mikið. Við vorum að halda honum vel aftarlega á vellinum. Það vantaði að koma honum inn í boxið og skapa færi."
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10