Höskuldur: Kemur annar dagur eftir svona dag Árni Konráð Árnason skrifar 10. apríl 2023 22:53 Höskuldur skýtur að marki í leiknum. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika var vitaskuld svekktur eftir ótrúlegan leik Breiðabliks og HK í Bestu deildinni í kvöld. HK vann 4-3 sigur í dramatískum leik. „Við mætum ekki nógu tilbúnir í að mæta þeim í hörkunni og geðveikinni og þannig, náum ekki að matcha það og þá eru þeir bara yfir stóran hluta leiksins,“ sagði Höskuldur í samtali við Vísi eftir leik. Blikar pressuðu hátt en virtust ekki mæta til leiks fyrr en eftir rúmlega klukkutíma leik. „Þeir sem komu inn stóðu sig frábærlega og hristu upp í þessu. Mér fannst við vera ágætlega þolinmóðir í seinni og ekki fara í neinar örvæntingu á meðan við vorum að grafa okkur til baka. Við náum að minnka muninn, jafna og komast yfir á frekar stuttum tíma“ sagði Höskuldur, en einungis fjórar mínútur liðu á milli þess að Blikar voru að tapa 0-2 í að komast yfir í 3-2. HK jafnaði leikinn á 89. mínútu eftir sjálfsmark frá Höskuldi, aðspurður um aðdragandann sagði Höskuldur að sama vitleysan hefði byrjað þarna stuttu fyrir þar sem að HK var að uppskera mörg föst leikatriði og þeir voru að ráða illa við þá í seinni boltum, að jafntefli hafi legið í loftinu sem þeir uppskáru og gott betur. Aðspurður varðandi næstu skref hjá Blikum hafði Höskuldur þetta að segja: „Það breytist ekkert við þetta, við höfum aldrei tekið sjálfsmyndina okkar í einstaka úrslitum, við höfum tapað áður, við höfum tapað illa áður. Ef að við ætlum að vera trúir sjálfum okkur þá förum við ekkert að staldra of lengi við þetta, heldur bara læra af þessu og einblína á næstu æfingarviku og næsta leik“ sagði Höskuldur og hélt áfram. „Það er það góða við þetta, það kemur annar dagur eftir svona dag“. Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik HK Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
„Við mætum ekki nógu tilbúnir í að mæta þeim í hörkunni og geðveikinni og þannig, náum ekki að matcha það og þá eru þeir bara yfir stóran hluta leiksins,“ sagði Höskuldur í samtali við Vísi eftir leik. Blikar pressuðu hátt en virtust ekki mæta til leiks fyrr en eftir rúmlega klukkutíma leik. „Þeir sem komu inn stóðu sig frábærlega og hristu upp í þessu. Mér fannst við vera ágætlega þolinmóðir í seinni og ekki fara í neinar örvæntingu á meðan við vorum að grafa okkur til baka. Við náum að minnka muninn, jafna og komast yfir á frekar stuttum tíma“ sagði Höskuldur, en einungis fjórar mínútur liðu á milli þess að Blikar voru að tapa 0-2 í að komast yfir í 3-2. HK jafnaði leikinn á 89. mínútu eftir sjálfsmark frá Höskuldi, aðspurður um aðdragandann sagði Höskuldur að sama vitleysan hefði byrjað þarna stuttu fyrir þar sem að HK var að uppskera mörg föst leikatriði og þeir voru að ráða illa við þá í seinni boltum, að jafntefli hafi legið í loftinu sem þeir uppskáru og gott betur. Aðspurður varðandi næstu skref hjá Blikum hafði Höskuldur þetta að segja: „Það breytist ekkert við þetta, við höfum aldrei tekið sjálfsmyndina okkar í einstaka úrslitum, við höfum tapað áður, við höfum tapað illa áður. Ef að við ætlum að vera trúir sjálfum okkur þá förum við ekkert að staldra of lengi við þetta, heldur bara læra af þessu og einblína á næstu æfingarviku og næsta leik“ sagði Höskuldur og hélt áfram. „Það er það góða við þetta, það kemur annar dagur eftir svona dag“.
Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik HK Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira