Maður leiksins heimtaði að Óðinn fengi verðlaunin: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. apríl 2023 20:31 Kristian Pilipovic hafði engan áhuga á því að vera valinn maður leiksins eftir magnaða frammistöðu Óðins Þórs Ríkharðssonar. Skjáskot Kristian Pilipovic, markvörður svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen, var valinn maður leiksins er liðið vann frábæran fjögurra marka sigur gegn Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 37-33. Hann neitaði þó að taka við verðlaununum og heimtaði að Óðinn Þór Ríkharðsson tæki við þeim í staðinn. Pilipovic átti frábæran leik fyrir Kadetten í dag og varði 16 af þeim 47 skotum sem hann fékk á sig. Hann var því með rúmlega 34 prósent hlutfallsmarkvörslu, en það sem gerði það líklega að verkum að hann var valinn maður leiksins var sú staðreynd að hann varði hvert dauðafærið á fætur öðru og hjálpaði þannig liði sínu að landa þessum mikilvæga sigri. Markvörðurinn var þó greinilega ekki sammála því að hann hafi verið besti maður vallarins. Þegar nafn hans var lesið upp og hann beðinn um að koma að taka við verðlaunum kippti hann íslenska landsliðsmanninum Óðni Þór Ríkharðssyni með sér. Óðinn fór algjörlega á kostum í leiknum og skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk úr 16 skotum. Pilipovic var í raun svo sannfærður um að hann ætti verðlaunin ekki skilið að hann harðneitaði að taka við þeim úr höndum Óðins. Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Óðinn maður leiksins Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Magnaður Óðinn skaut Refina frá Berlín í kaf Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann mikilvægan fjögurra marka sigur gegn Refunum í Füchse Berlin í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 37-33, en Óðinn skoraði 15 mörk fyrir Kadetten. 11. apríl 2023 18:21 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Sjá meira
Pilipovic átti frábæran leik fyrir Kadetten í dag og varði 16 af þeim 47 skotum sem hann fékk á sig. Hann var því með rúmlega 34 prósent hlutfallsmarkvörslu, en það sem gerði það líklega að verkum að hann var valinn maður leiksins var sú staðreynd að hann varði hvert dauðafærið á fætur öðru og hjálpaði þannig liði sínu að landa þessum mikilvæga sigri. Markvörðurinn var þó greinilega ekki sammála því að hann hafi verið besti maður vallarins. Þegar nafn hans var lesið upp og hann beðinn um að koma að taka við verðlaunum kippti hann íslenska landsliðsmanninum Óðni Þór Ríkharðssyni með sér. Óðinn fór algjörlega á kostum í leiknum og skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk úr 16 skotum. Pilipovic var í raun svo sannfærður um að hann ætti verðlaunin ekki skilið að hann harðneitaði að taka við þeim úr höndum Óðins. Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Óðinn maður leiksins
Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Magnaður Óðinn skaut Refina frá Berlín í kaf Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann mikilvægan fjögurra marka sigur gegn Refunum í Füchse Berlin í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 37-33, en Óðinn skoraði 15 mörk fyrir Kadetten. 11. apríl 2023 18:21 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Sjá meira
Magnaður Óðinn skaut Refina frá Berlín í kaf Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann mikilvægan fjögurra marka sigur gegn Refunum í Füchse Berlin í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 37-33, en Óðinn skoraði 15 mörk fyrir Kadetten. 11. apríl 2023 18:21
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn