Útskýrði af hverju Stjarnan getur ekki skipt á heimaleikjum við FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 18:31 Helgi Hrannar og Þorvaldur Örlygsson. Stjarnan Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Fyrr í dag staðfesti Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, að Stjarnan hefði neitað að víxla á heimaleikjum. Helgi Hrannarr ræddi við Fótbolti.net og útskýrði af hverju Stjarnan gæti ekki skipt um heimavöll sísvona. Hann sagði þetta einfaldlega ekki ganga upp. „Stjarnan í Garðabæ er með einn völl, er líklegast næst fjölmennasta félagið á landinu og með óheyrilegan fjölda af leikjum. Erum búnir að skipuleggja allt okkar starf og starfsfólk og annað út frá einhverju plani. Þar fyrir utan er mótið sett upp þannig að ef við myndum skipta þá myndum við spila fleiri útileiki yfir hásumarið.“ Helgi Hrannarr segir að ef víxla yrði á leikjum myndi Stjarnan ekki heima heimaleik frá 3. júní til 17. júlí. „Getum ekki boðið okkar stuðningsfólki upp á það. Þetta var slæmt fyrir að vera bara með þennan eina heimaleik á þessum vikum.“ Helgi Hrannar þvertekur fyrir að um leiðindi sé að ræða af hálfu Stjörnunnar. „Það er ekki þannig, við bara getum það ekki. Mér finnst þetta bara mjög ófagmannlegt að þetta sé ekki klárt. FH-ingar eru búnir að vita af því mjög lengi að þeir ættu heimaleik í annarri umferð,“ sagði hann að endingu við Fótbolti.net. 2. umferð Bestu deildarinnar Laugardagur 15. apríl 14:00 Keflavík - KR (Stöð 2 Besta deildin) 16:00 KA - ÍBV (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) Sunnudagur 16. apríl 17:00 Víkingur - Fylkir (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 Valur - Breiðablik (Stöð 2 Sport) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Fyrr í dag staðfesti Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, að Stjarnan hefði neitað að víxla á heimaleikjum. Helgi Hrannarr ræddi við Fótbolti.net og útskýrði af hverju Stjarnan gæti ekki skipt um heimavöll sísvona. Hann sagði þetta einfaldlega ekki ganga upp. „Stjarnan í Garðabæ er með einn völl, er líklegast næst fjölmennasta félagið á landinu og með óheyrilegan fjölda af leikjum. Erum búnir að skipuleggja allt okkar starf og starfsfólk og annað út frá einhverju plani. Þar fyrir utan er mótið sett upp þannig að ef við myndum skipta þá myndum við spila fleiri útileiki yfir hásumarið.“ Helgi Hrannarr segir að ef víxla yrði á leikjum myndi Stjarnan ekki heima heimaleik frá 3. júní til 17. júlí. „Getum ekki boðið okkar stuðningsfólki upp á það. Þetta var slæmt fyrir að vera bara með þennan eina heimaleik á þessum vikum.“ Helgi Hrannar þvertekur fyrir að um leiðindi sé að ræða af hálfu Stjörnunnar. „Það er ekki þannig, við bara getum það ekki. Mér finnst þetta bara mjög ófagmannlegt að þetta sé ekki klárt. FH-ingar eru búnir að vita af því mjög lengi að þeir ættu heimaleik í annarri umferð,“ sagði hann að endingu við Fótbolti.net. 2. umferð Bestu deildarinnar Laugardagur 15. apríl 14:00 Keflavík - KR (Stöð 2 Besta deildin) 16:00 KA - ÍBV (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) Sunnudagur 16. apríl 17:00 Víkingur - Fylkir (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 Valur - Breiðablik (Stöð 2 Sport)
2. umferð Bestu deildarinnar Laugardagur 15. apríl 14:00 Keflavík - KR (Stöð 2 Besta deildin) 16:00 KA - ÍBV (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) Sunnudagur 16. apríl 17:00 Víkingur - Fylkir (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Besta deildin) 19:15 Valur - Breiðablik (Stöð 2 Sport)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira