Mané og Sané slógust inn í klefa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 20:30 Sadio Mané og Leroy Sané virtust ekki á sömu blaðisíðu í leik Manchester City og Bayern. Simon Stacpoole/Getty Images Leikmenn Bayern München voru eðlilega nokkuð ósáttir eftir 3-0 tap á Etihad-vellinum í Manchester á þriðjudagskvöld. Sumir voru þó pirraðri en aðrir. Bayern steinlá gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City vann öruggan 3-0 sigur og er í raun komið með annan fótinn í undanúrslit. Nú hefur þýski miðillinn BILD greint frá því að allt hafi verið á suðupunkti inn í klefa Bayern eftir leik. Sadio Mané og Leroy Sané höfðu rifist út á velli og héldu þær rökræður áfram inn í klefa. Sadio Mané allegedly hit Leroy Sané in the face after an argument following Bayern s 3-0 loss to Man City, per multiple reports pic.twitter.com/lpYAYOne8z— B/R Football (@brfootball) April 12, 2023 Endaði það svo að Mané sló þann þýska í andlitið með þeim afleiðingum að Sané hlaut sprungna vör. Ekki kemur fram hver orsök rifrildisins var né hvort leikmönnunum verði refsað. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Sjá meira
Bayern steinlá gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City vann öruggan 3-0 sigur og er í raun komið með annan fótinn í undanúrslit. Nú hefur þýski miðillinn BILD greint frá því að allt hafi verið á suðupunkti inn í klefa Bayern eftir leik. Sadio Mané og Leroy Sané höfðu rifist út á velli og héldu þær rökræður áfram inn í klefa. Sadio Mané allegedly hit Leroy Sané in the face after an argument following Bayern s 3-0 loss to Man City, per multiple reports pic.twitter.com/lpYAYOne8z— B/R Football (@brfootball) April 12, 2023 Endaði það svo að Mané sló þann þýska í andlitið með þeim afleiðingum að Sané hlaut sprungna vör. Ekki kemur fram hver orsök rifrildisins var né hvort leikmönnunum verði refsað.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Sjá meira
Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50