Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Stefán Snær Ágústsson skrifar 14. apríl 2023 22:15 Arnar Guðjónsson er þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. „Vonbrigði, mér fannst við geta unnið í dag og mér fannst við geta unnið leik þrjú en við vorum ekki nógu góðir og það er mjög sárt.“ Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik en heimamenn misstu niður kraft í þriðja leikhluta. „Við skoruðum ekki úr nokkrum upplögðum tækifærum. Þú verður að nýta þá brauðmola sem koma þegar þú ert að spila á móti Val. Þeir spila góða vörn og við nýttum það ekki nógu vel.“ Fáir töldu Stjörnumenn sigurstranglega í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum en þó náði lið Arnars að halda spennu í leiknum þar til á lokamínútum. „Ég trúði því að við gætum unnið þá og slegið þá út en kannski voru það draumórar. Þeir voru eitt og við vorum átta. Mikil vonbrigði að hafa ekki gert betur.“ Tímabilinu er því lokið hjá Stjörnunni en Arnar ætlar sér góða hluti á því næsta. „Núna tekur við smá post season og svo byrjum við að æfa og reyna setja saman betra lið. Við ætlum okkur að verða betri á næsta ári, við verðum betri á næsta ári.“ „Hlutirnir fara upp og niður. Það eru búin að vera nokkur góð ár hérna, þar sem við höfum verið í toppnum, við vorum það ekki [í ár].“ „Við verðum með skemmtilegra lið á næsta ári, við verðum með betra lið á næsta ári og þá vona ég að áhorfendur komi því það verður meiri gaman að horfa á okkur.“ Þótt framtíðin sé vongóð þá er alltaf erfitt að falla úr leik og endurspegla tilfinningaþrungin lokaorð þjálfarans þá staðreynd. „Akkurat núna er bara myrkur og mannaskítur framundan, við erum dottnir út. Við verðum betra á næsta ári, þetta var ekki nógu gott í ár því miður.“ Subway-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
„Vonbrigði, mér fannst við geta unnið í dag og mér fannst við geta unnið leik þrjú en við vorum ekki nógu góðir og það er mjög sárt.“ Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik en heimamenn misstu niður kraft í þriðja leikhluta. „Við skoruðum ekki úr nokkrum upplögðum tækifærum. Þú verður að nýta þá brauðmola sem koma þegar þú ert að spila á móti Val. Þeir spila góða vörn og við nýttum það ekki nógu vel.“ Fáir töldu Stjörnumenn sigurstranglega í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum en þó náði lið Arnars að halda spennu í leiknum þar til á lokamínútum. „Ég trúði því að við gætum unnið þá og slegið þá út en kannski voru það draumórar. Þeir voru eitt og við vorum átta. Mikil vonbrigði að hafa ekki gert betur.“ Tímabilinu er því lokið hjá Stjörnunni en Arnar ætlar sér góða hluti á því næsta. „Núna tekur við smá post season og svo byrjum við að æfa og reyna setja saman betra lið. Við ætlum okkur að verða betri á næsta ári, við verðum betri á næsta ári.“ „Hlutirnir fara upp og niður. Það eru búin að vera nokkur góð ár hérna, þar sem við höfum verið í toppnum, við vorum það ekki [í ár].“ „Við verðum með skemmtilegra lið á næsta ári, við verðum með betra lið á næsta ári og þá vona ég að áhorfendur komi því það verður meiri gaman að horfa á okkur.“ Þótt framtíðin sé vongóð þá er alltaf erfitt að falla úr leik og endurspegla tilfinningaþrungin lokaorð þjálfarans þá staðreynd. „Akkurat núna er bara myrkur og mannaskítur framundan, við erum dottnir út. Við verðum betra á næsta ári, þetta var ekki nógu gott í ár því miður.“
Subway-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira