Dortmund og Bayern töpuðu stigum Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2023 15:48 Stuttgart fagnar einu marka sinna í dag. Vísir/Getty Dortmund varð af dýrmætum stigum í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við Stuttgart. Bayern gerði slíkt hið sama í jafntefli gegn Hoffenheim Fyrir leiki dagsins munaði aðeins tveimur stigum á Bayern Munchen og Dortmund í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern var tveimur stigum á undan erkifjendum sínum og því hvert stig mikilvægt í baráttunni. Dortmund mætti Stuttgart á útivelli í heldur betur dramatískum leik. Dortmund komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Sebastian Haller og Donyell Malen auk þess sem Konstantinos Mavropanos í liði Stuttgart fékk rautt spjald. Það stefndi því allt í þægilegan dag hjá Dortmund en sú varð alls ekki raunin. Einum færri tókst liði Stuttgart að jafna eftir mark frá Tanguy Coulibaly á 78. mínútu og Josha Vagnoman sex mínútum síðar. Giovanni Reyna virtist síðan vera búinn að tryggja Dortmund stigin þrjú með marki í uppbótartíma en á sjöundu mínútu uppbótartíma skooraði Silas Katompa Mvumpa fyrir Stuttgart og jafnaði metin. Thomas Muller og félagar í Bayern misreiknuðu sig í toppbaráttunni í dag.Vísir/Getty Lokatölur 3-3, dramatískt jafntefli og leikmenn Dortmund geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki hirt stigin þrjú. Í Munchen tóku heimamenn í Bayern á móti liði Hoffenheim. Benjamin Pavard skoraði fyrir Bayern í fyrri hálfleik en í þeim síðari jafnaði Andrej Kramaric metin fyrir Hoffenheim og úrslitin 1-1. Í Leipzig unnu heimamenn 3-2 sigur á Augsburg og í Köln gerðu FC Köln og Mainz 1-1 jafntefli. Bayern Munchen heldur því tveggja stiga forsytu á Dortmund á toppnum. RB Leipzig og Union Berlin koma síðan í næstu tveimur sætum ekki svo langt á eftir en hæpið verður þó að teljast að þau blandi sér í titilbaráttuna. Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Fyrir leiki dagsins munaði aðeins tveimur stigum á Bayern Munchen og Dortmund í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern var tveimur stigum á undan erkifjendum sínum og því hvert stig mikilvægt í baráttunni. Dortmund mætti Stuttgart á útivelli í heldur betur dramatískum leik. Dortmund komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Sebastian Haller og Donyell Malen auk þess sem Konstantinos Mavropanos í liði Stuttgart fékk rautt spjald. Það stefndi því allt í þægilegan dag hjá Dortmund en sú varð alls ekki raunin. Einum færri tókst liði Stuttgart að jafna eftir mark frá Tanguy Coulibaly á 78. mínútu og Josha Vagnoman sex mínútum síðar. Giovanni Reyna virtist síðan vera búinn að tryggja Dortmund stigin þrjú með marki í uppbótartíma en á sjöundu mínútu uppbótartíma skooraði Silas Katompa Mvumpa fyrir Stuttgart og jafnaði metin. Thomas Muller og félagar í Bayern misreiknuðu sig í toppbaráttunni í dag.Vísir/Getty Lokatölur 3-3, dramatískt jafntefli og leikmenn Dortmund geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki hirt stigin þrjú. Í Munchen tóku heimamenn í Bayern á móti liði Hoffenheim. Benjamin Pavard skoraði fyrir Bayern í fyrri hálfleik en í þeim síðari jafnaði Andrej Kramaric metin fyrir Hoffenheim og úrslitin 1-1. Í Leipzig unnu heimamenn 3-2 sigur á Augsburg og í Köln gerðu FC Köln og Mainz 1-1 jafntefli. Bayern Munchen heldur því tveggja stiga forsytu á Dortmund á toppnum. RB Leipzig og Union Berlin koma síðan í næstu tveimur sætum ekki svo langt á eftir en hæpið verður þó að teljast að þau blandi sér í titilbaráttuna.
Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira