Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 15:30 Sara Björk og stöllur komu til baka í dag. Twitter@JuventusFCWomen Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Sara Björk var á þriggja manna miðju Juventus sem byrjaði leikinn vægast sagt illa. Þegar 41 mínúta var á klukkunni var staðan orðin 3-0 Fiorentina í vil. Cristiana Girelli minnkaði muninn í blálok fyrri hálfleiks og lagði það grunninn að endurkomu Juventus. Lineth Beerensteyn minnkaði muninn í 3-2 á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var Barbara Bonansea búin að jafna metin. Eftir það kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á hjá gestunum en það stöðvaði ekki endurkomu heimakvenna. Julia Angela Grosso skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 82. mínútu og fór það svo að Juventus vann ótrúlegan 4-3 sigur. With us the whole way today! pic.twitter.com/EddwK98yq2— Juventus Women (@JuventusFCWomen) April 16, 2023 Sigurinn þýðir að Juventus á enn möguleika á að ná toppliði Roma en það er ljóst að mikið þarf að gerast. Roma trónir á toppnum með 57 stig að loknum 21 leik á meðan Juventus er með 49 stig í sætinu fyrir neðan. Í Svíþjóð var Hlín Eiríksdóttir í byrjunarliði Kristianstad sem vann 4-0 sigur á Örebro. Amanda Andradóttir spilaði rúman hálftíma í sigurliðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Þá spilaði Diljá Ýr Zomers 80 mínútur í 2-2 jafntefli Norrköping og Uppsala. Norrköping er í 3. sæti deildarinnar með 7 stig að loknum þremur umferðum. Kristianstad er sæti neðar með 6 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Sara Björk var á þriggja manna miðju Juventus sem byrjaði leikinn vægast sagt illa. Þegar 41 mínúta var á klukkunni var staðan orðin 3-0 Fiorentina í vil. Cristiana Girelli minnkaði muninn í blálok fyrri hálfleiks og lagði það grunninn að endurkomu Juventus. Lineth Beerensteyn minnkaði muninn í 3-2 á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var Barbara Bonansea búin að jafna metin. Eftir það kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á hjá gestunum en það stöðvaði ekki endurkomu heimakvenna. Julia Angela Grosso skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 82. mínútu og fór það svo að Juventus vann ótrúlegan 4-3 sigur. With us the whole way today! pic.twitter.com/EddwK98yq2— Juventus Women (@JuventusFCWomen) April 16, 2023 Sigurinn þýðir að Juventus á enn möguleika á að ná toppliði Roma en það er ljóst að mikið þarf að gerast. Roma trónir á toppnum með 57 stig að loknum 21 leik á meðan Juventus er með 49 stig í sætinu fyrir neðan. Í Svíþjóð var Hlín Eiríksdóttir í byrjunarliði Kristianstad sem vann 4-0 sigur á Örebro. Amanda Andradóttir spilaði rúman hálftíma í sigurliðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Þá spilaði Diljá Ýr Zomers 80 mínútur í 2-2 jafntefli Norrköping og Uppsala. Norrköping er í 3. sæti deildarinnar með 7 stig að loknum þremur umferðum. Kristianstad er sæti neðar með 6 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira