Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 20:46 Fyrirliðinn Lorenzo Pellegrini var á skotskónum í kvöld. Luciano Rossi/Getty Images Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Barcelona var þarna að gera sitt annað jafntefli í röð en liðið er þó enn með 11 stiga forystu á toppi La Liga þegar níu umferðir eru til loka tímabilsins. Real Madríd virðist hafa meiri áhuga á að reyna við Meistaradeild Evrópu og því má ætla að markalaust jafntefli Börsunga á útivelli gegn Getafe verði ekki dýrkeypt. Atlético Madríd vann 2-1 sigur á Almería og styrkti stöðu sína í 3. sæti deildarinnar. Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Atlético í kvöld. #LaLigaTV pic.twitter.com/CTkPvP7unT— LaLigaTV (@LaLigaTV) April 16, 2023 Barcelona er á toppnum með 73 stig, Real þar á eftir með 62 og Atlético með 60 stig. Lærisveinar José Mourinho í Rómarborg unnu góðan 3-0 heimasigur í kvöld þrátt fyrir að hafa brennt af vítaspyrnu annan leikinn í röð. Edoardo Bove, Lorenzo Pellegrini og Tammy Abraham með mörk kvöldsins. Bryan Cristante var hins vegar sá sem brenndi af vítaspyrnunni. Mourinho enjoyed that one. #ASRoma #RomaUdinese pic.twitter.com/N2ZJ0gcwhA— AS Roma English (@ASRomaEN) April 16, 2023 Þá tapaði Juventus 1-0 á útivelli gegn Sassuolo. Varamaðurinn Gregoire Defrel með sigurmarkið. Roma situr sem stendur í 3. sæti, fimm stigum á eftir erkifjendum sínum og nágrönnum Lazio sem eru með 61 stig í 2. sæti eftir 30 leiki. Juventus er í 7. sæti með 44 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Barcelona var þarna að gera sitt annað jafntefli í röð en liðið er þó enn með 11 stiga forystu á toppi La Liga þegar níu umferðir eru til loka tímabilsins. Real Madríd virðist hafa meiri áhuga á að reyna við Meistaradeild Evrópu og því má ætla að markalaust jafntefli Börsunga á útivelli gegn Getafe verði ekki dýrkeypt. Atlético Madríd vann 2-1 sigur á Almería og styrkti stöðu sína í 3. sæti deildarinnar. Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Atlético í kvöld. #LaLigaTV pic.twitter.com/CTkPvP7unT— LaLigaTV (@LaLigaTV) April 16, 2023 Barcelona er á toppnum með 73 stig, Real þar á eftir með 62 og Atlético með 60 stig. Lærisveinar José Mourinho í Rómarborg unnu góðan 3-0 heimasigur í kvöld þrátt fyrir að hafa brennt af vítaspyrnu annan leikinn í röð. Edoardo Bove, Lorenzo Pellegrini og Tammy Abraham með mörk kvöldsins. Bryan Cristante var hins vegar sá sem brenndi af vítaspyrnunni. Mourinho enjoyed that one. #ASRoma #RomaUdinese pic.twitter.com/N2ZJ0gcwhA— AS Roma English (@ASRomaEN) April 16, 2023 Þá tapaði Juventus 1-0 á útivelli gegn Sassuolo. Varamaðurinn Gregoire Defrel með sigurmarkið. Roma situr sem stendur í 3. sæti, fimm stigum á eftir erkifjendum sínum og nágrönnum Lazio sem eru með 61 stig í 2. sæti eftir 30 leiki. Juventus er í 7. sæti með 44 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira