„Þetta er risastór varsla“ Jón Már Ferro skrifar 17. apríl 2023 14:31 Sindri varði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti í leik FH og Stjörnunnar. vísir/Hulda Margrét Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Þegar Sindri varði boltann var hann kominn langt út úr markinu og leit út fyrir að hafa verið kominn af línunni þegar Jóhann tók spyrnuna. Við nánari athugun var annar fóturinn enn þá á línunni og markvarslan því lögleg. „Sindri er enn þá, skal ég segja ykkur, eftir að hafa skoðað þetta ramma fyrir ramma, enn þá á línunni þegar spyrnt er í boltann, sem að gerir þetta fullkomlega löglegt hjá Sindra og FH,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar. Kjartan Henry lítur út fyrir að vera sáttur með markmann sinn í leikslok.vísir/Hulda Margrét Stjarnan fékk vítaspyrnuna eftir að Sindri Kristinn gaf lélega sendingu inn á miðjuna. Guðmundur Kristjánsson náði boltanum á undan Loga Hrafni, keyrði inn á teiginn, gaf boltann á Ísak Andra sem sótti vítaspyrnuna þegar Eggert Gunnþór Jónsson braut klaufalega af sér. „Þarna var Stjarnan búið að vera mun betri aðilinn, allt móment með þeim,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Sindri knúsar varamanninn Gyrði Hrafn Guðbrandsson.vísir/hulda margrét „Hann tekur eitthvað risaskref fram. Þetta er ákveðin tækni. Ég labbaði þarna og það voru einhverjir að spyrja mig og ég sagði já, já hann var kominn langt út af línunni,“ sagði Baldur. FH-ingar áttu undir högg að sækja í fyrri hálfleik en Stjarnan náði ekki að nýta sér það. „Þetta var rosalega mikilvægt fyrir hann eftir leikinn við Fram, fékk smá gagnrýni eftir vítið sem hann gaf. Þetta er risastór varsla," sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins. Klippa: Stúkan: Markvarsla Sindra Kristins FH Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Þegar Sindri varði boltann var hann kominn langt út úr markinu og leit út fyrir að hafa verið kominn af línunni þegar Jóhann tók spyrnuna. Við nánari athugun var annar fóturinn enn þá á línunni og markvarslan því lögleg. „Sindri er enn þá, skal ég segja ykkur, eftir að hafa skoðað þetta ramma fyrir ramma, enn þá á línunni þegar spyrnt er í boltann, sem að gerir þetta fullkomlega löglegt hjá Sindra og FH,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar. Kjartan Henry lítur út fyrir að vera sáttur með markmann sinn í leikslok.vísir/Hulda Margrét Stjarnan fékk vítaspyrnuna eftir að Sindri Kristinn gaf lélega sendingu inn á miðjuna. Guðmundur Kristjánsson náði boltanum á undan Loga Hrafni, keyrði inn á teiginn, gaf boltann á Ísak Andra sem sótti vítaspyrnuna þegar Eggert Gunnþór Jónsson braut klaufalega af sér. „Þarna var Stjarnan búið að vera mun betri aðilinn, allt móment með þeim,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Sindri knúsar varamanninn Gyrði Hrafn Guðbrandsson.vísir/hulda margrét „Hann tekur eitthvað risaskref fram. Þetta er ákveðin tækni. Ég labbaði þarna og það voru einhverjir að spyrja mig og ég sagði já, já hann var kominn langt út af línunni,“ sagði Baldur. FH-ingar áttu undir högg að sækja í fyrri hálfleik en Stjarnan náði ekki að nýta sér það. „Þetta var rosalega mikilvægt fyrir hann eftir leikinn við Fram, fékk smá gagnrýni eftir vítið sem hann gaf. Þetta er risastór varsla," sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins. Klippa: Stúkan: Markvarsla Sindra Kristins
FH Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58