Sextán ára bið lokið Jón Már Ferro skrifar 19. apríl 2023 10:32 AC Milan fagnar sigrinum á Ólympíleikvanginum í Aþenu. Jamie McDonald/Getty Images Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira