Fræga fólkið ekki lengur auðkennt á Twitter Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2023 07:38 Það eru ekki margir Íslendingar enn „verified“, þó hafa einhverjir eins og Katrín Jakobsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson haldið sínu. Getty/Avishek Das Einungis þeir sem eru áskrifendur að Twitter Blue eru nú með bláa staðfestingarmerkið merkið á samfélagsmiðlinum. Í gær misstu stærstu stjörnur heims, til að mynda Cristiano Ronaldo, Justin Bieber og Kim Kardashian merkið sitt. Í gegnum árin hefur það verið þannig að frægt fólk hefur verið með staðfestingarmerki (e. verified) á Twitter til að fólk geti verið fullvisst um að aðgangurinn sé í raun og veru í eigu stjörnunnar. Elon Musk hefur þó aðrar hugmyndir um merkið og ákvað að það skyldi merkja þá sem eru áskrifendur af áskriftarleið Twitter, Twitter Blue. Musk hefur lengi talað um að fjarlægja merkið hjá fólki en í byrjun þessa mánaðar virtist sem svo að hann hafi hætt við það. Nú hefur það hins vegar gengið í gegn og segir BBC það vera þar sem fyrirtækið þarf virkilega á fjármagninu úr Twitter Blue að halda en áskrifendur greiða átta dollara á mánuði, rúmlega þúsund krónur, fyrir áskriftina. Áskrifendur af Twitter Blue verða mun sýnilegri á Twitter en þeir sem ekki eru áskrifendur. Svör frá þeim koma til að mynda fyrst upp undir færslum. Fjölmargar stjörnur hafa sagst ekki ætla að greiða fyrir merkið, til að mynda körfuboltakappinn Lebron James. Merkið hans er þó enn til staðar, hvort það sé vegna þess að það á eftir að taka það eða að Musk sé að stríða honum er ekki vitað. I m verified on bumble. Pleas RT this so I can pin this at the top of my Twitter and save 11 dollars a month on a blue check mark. #thankyou lol #butserious pic.twitter.com/IvdLMfYjyo— Lolo Jones (@lolojones) April 20, 2023 Twitter has officially removed blue checkmarks from legacy verified profiles.All celebrities and other notable figures will have to subscribe to Twitter Blue to be verified. pic.twitter.com/3zwbTYonvW— Pop Crave (@PopCrave) April 20, 2023 BREAKING: Microsoft Founder Bill Gates (@BillGates) is no longer Verified on Twitter pic.twitter.com/skfG16NjmA— ALX (@alx) April 20, 2023 Twitter Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í gegnum árin hefur það verið þannig að frægt fólk hefur verið með staðfestingarmerki (e. verified) á Twitter til að fólk geti verið fullvisst um að aðgangurinn sé í raun og veru í eigu stjörnunnar. Elon Musk hefur þó aðrar hugmyndir um merkið og ákvað að það skyldi merkja þá sem eru áskrifendur af áskriftarleið Twitter, Twitter Blue. Musk hefur lengi talað um að fjarlægja merkið hjá fólki en í byrjun þessa mánaðar virtist sem svo að hann hafi hætt við það. Nú hefur það hins vegar gengið í gegn og segir BBC það vera þar sem fyrirtækið þarf virkilega á fjármagninu úr Twitter Blue að halda en áskrifendur greiða átta dollara á mánuði, rúmlega þúsund krónur, fyrir áskriftina. Áskrifendur af Twitter Blue verða mun sýnilegri á Twitter en þeir sem ekki eru áskrifendur. Svör frá þeim koma til að mynda fyrst upp undir færslum. Fjölmargar stjörnur hafa sagst ekki ætla að greiða fyrir merkið, til að mynda körfuboltakappinn Lebron James. Merkið hans er þó enn til staðar, hvort það sé vegna þess að það á eftir að taka það eða að Musk sé að stríða honum er ekki vitað. I m verified on bumble. Pleas RT this so I can pin this at the top of my Twitter and save 11 dollars a month on a blue check mark. #thankyou lol #butserious pic.twitter.com/IvdLMfYjyo— Lolo Jones (@lolojones) April 20, 2023 Twitter has officially removed blue checkmarks from legacy verified profiles.All celebrities and other notable figures will have to subscribe to Twitter Blue to be verified. pic.twitter.com/3zwbTYonvW— Pop Crave (@PopCrave) April 20, 2023 BREAKING: Microsoft Founder Bill Gates (@BillGates) is no longer Verified on Twitter pic.twitter.com/skfG16NjmA— ALX (@alx) April 20, 2023
Twitter Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira