Ísland og Svíþjóð í fyrsta sæti á gríðarstórri netvarnaræfingu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2023 18:20 Sérfræðingar frá netöryggissveit fjarskiptastofu (CERT-IS), Landhelgisgæslu Íslands, Ríkislögreglustjóra, Seðlabanka Íslands, Reiknistofu bankanna og utanríkisráðuneyti Íslands, sem tóku þátt fyrir Íslands hönd. Í heildina taldi sænsk-íslenska liðið um 100 manns og þátttakendur alls voru um 2.400 í 24 liðum. Lengst til hægri er Patrik Fältström, starfsmaður sænska hersins, sem var teymisstjóri liðsins. Utanríkisráðuneytið Sameinað lið Íslands og Svíþjóðar skipaði sér í efsta sæti netvarnaræfingu sem haldin var í Öndvegissetri Atlantshafsbandalagsins í Tallinn í Eistlandi í dag. Æfingin, sem ber heitið Locked Shields, er haldin árlega en allt að 400 manns komu að undirbúningi æfingarinnar. Hátt í þrjú þúsund sérfræðingar frá 38 löndum tóku þátt í æfingunni. Markmiðið er að æfa þátttakendur í að verja samfélag gegn samræmdum og víðtækum netárásum, að því er fram kemur í tilkynningu Haft er eftir Dr. Sigurði Emil Pálssyni, fulltrúa Íslands hjá Öndvegissetrinu í Tallinn, að leggja þurfi áherslu á samhæfðar varnir, enda verið að tala um samhæfðar árásir á samfélagið í heild. „Gildi æfingar eins og þessarar felst í því að hún gefur íslenskum sérfræðingum tækifæri til að skipuleggja varnarsamvinnu sína og einnig samvinnu við sérfræðinga annarra ríkja, sem er nauðsynleg þegar um umfangsmiklar samfélagslegar netárásir er að ræða. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að ná samvinnu við Svía, sem voru í fyrsta sæti fyrir tveimur árum og ég heyri hér í stjórnstöð æfingarinnar að Svíar eru eftirsóttir samstarfsaðilar. Jafnframt hef ég frétt frá Svíum að samvinnan við íslensku sérfræðingana hafi verið góð, þannig við eigum okkar hlut í þessu fyrsta sæti.“ Netöryggi NATO Öryggis- og varnarmál Svíþjóð Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Sjá meira
Æfingin, sem ber heitið Locked Shields, er haldin árlega en allt að 400 manns komu að undirbúningi æfingarinnar. Hátt í þrjú þúsund sérfræðingar frá 38 löndum tóku þátt í æfingunni. Markmiðið er að æfa þátttakendur í að verja samfélag gegn samræmdum og víðtækum netárásum, að því er fram kemur í tilkynningu Haft er eftir Dr. Sigurði Emil Pálssyni, fulltrúa Íslands hjá Öndvegissetrinu í Tallinn, að leggja þurfi áherslu á samhæfðar varnir, enda verið að tala um samhæfðar árásir á samfélagið í heild. „Gildi æfingar eins og þessarar felst í því að hún gefur íslenskum sérfræðingum tækifæri til að skipuleggja varnarsamvinnu sína og einnig samvinnu við sérfræðinga annarra ríkja, sem er nauðsynleg þegar um umfangsmiklar samfélagslegar netárásir er að ræða. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að ná samvinnu við Svía, sem voru í fyrsta sæti fyrir tveimur árum og ég heyri hér í stjórnstöð æfingarinnar að Svíar eru eftirsóttir samstarfsaðilar. Jafnframt hef ég frétt frá Svíum að samvinnan við íslensku sérfræðingana hafi verið góð, þannig við eigum okkar hlut í þessu fyrsta sæti.“
Netöryggi NATO Öryggis- og varnarmál Svíþjóð Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Sjá meira