Snjókoma í kortunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2023 22:45 Veðurfræðingurinn telur að úrkoman verði ekki mikil, en einhver þó. Vísir/Vilhelm Sumarið er ekki komið enn og gert er ráð fyrir einhverri snjókomu víða um land í vikunni. Kalt verður í veðri en veðurfræðingur telur að úrkoman muni ekki valda vandræðum. Á fimmtudag má gera ráð fyrir lítils háttar snjókomu í höfuðborginni og á norðan- og austanverðu landinu. Hiti verður líklega á og yfir frostmarki víðast hvar. Svona lítur spáin út fyrir fimmtudaginn 27. apríl klukkan 15:00.Veðurstofan Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að þetta sé einfaldlega staðan. „Það er nefnilega alveg séns á því. Næstu vika, tíu daga, verður svalara veður en oft á þessum árstíma. Það eru þessar norðan- og norðaustanáttir. En það er oft merkilegt að síðustu vikuna í apríl og fyrstu tvær í maí þá er stundum eins og það komi – eins og einn veðurfræðingur segir – fimmta árstíðin. Þá leggst oft í norðaustanáttir og er frekar kalt en þá yfirleitt bjart hérna suðvestanlands.“ Í þetta skipti virðast þó líkur vera á úrkomu, snjókomu, í höfuðborginni og víðar. „Ég á ekki von á því að þetta verði mikið eða að þetta muni valda einhverjum vandræðum. Það fer kólnandi hjá okkur þegar það kemur inn í vikuna. Og það er alveg útlit fyrir að það verði um frostmark einhverjar nætur í vikunni.“ Ef litið er á sjálfvirka spá Veðurstofunnar virðist ætla að snjóa hressilega á Vestfjörðum næstu helgi. Lægð gæti valdið töluverðri úrkomu á vestanverðu landinu.Veðurstofan Birta Líf segir að útlit sé fyrir að lægð Norður úr hafi muni valda hvassviðri og úrkomu á Vestfjörðum. Spáin geti þó hæglega breyst í vikunni. „Heilt yfir, þá er útlit fyrir kalda viku og möguleiki á að einhver úrkoma falli sem snjókoma,“ segir Birta Líf að lokum. Veður Tengdar fréttir Góðar líkur á að sumarið verði betra en „meðalsumar“ Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að allar líkur séu á því að sumarið í ár verði betra en „meðalsumar.“ 23. apríl 2023 15:16 Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Á fimmtudag má gera ráð fyrir lítils háttar snjókomu í höfuðborginni og á norðan- og austanverðu landinu. Hiti verður líklega á og yfir frostmarki víðast hvar. Svona lítur spáin út fyrir fimmtudaginn 27. apríl klukkan 15:00.Veðurstofan Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að þetta sé einfaldlega staðan. „Það er nefnilega alveg séns á því. Næstu vika, tíu daga, verður svalara veður en oft á þessum árstíma. Það eru þessar norðan- og norðaustanáttir. En það er oft merkilegt að síðustu vikuna í apríl og fyrstu tvær í maí þá er stundum eins og það komi – eins og einn veðurfræðingur segir – fimmta árstíðin. Þá leggst oft í norðaustanáttir og er frekar kalt en þá yfirleitt bjart hérna suðvestanlands.“ Í þetta skipti virðast þó líkur vera á úrkomu, snjókomu, í höfuðborginni og víðar. „Ég á ekki von á því að þetta verði mikið eða að þetta muni valda einhverjum vandræðum. Það fer kólnandi hjá okkur þegar það kemur inn í vikuna. Og það er alveg útlit fyrir að það verði um frostmark einhverjar nætur í vikunni.“ Ef litið er á sjálfvirka spá Veðurstofunnar virðist ætla að snjóa hressilega á Vestfjörðum næstu helgi. Lægð gæti valdið töluverðri úrkomu á vestanverðu landinu.Veðurstofan Birta Líf segir að útlit sé fyrir að lægð Norður úr hafi muni valda hvassviðri og úrkomu á Vestfjörðum. Spáin geti þó hæglega breyst í vikunni. „Heilt yfir, þá er útlit fyrir kalda viku og möguleiki á að einhver úrkoma falli sem snjókoma,“ segir Birta Líf að lokum.
Veður Tengdar fréttir Góðar líkur á að sumarið verði betra en „meðalsumar“ Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að allar líkur séu á því að sumarið í ár verði betra en „meðalsumar.“ 23. apríl 2023 15:16 Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Góðar líkur á að sumarið verði betra en „meðalsumar“ Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að allar líkur séu á því að sumarið í ár verði betra en „meðalsumar.“ 23. apríl 2023 15:16
Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03