Besta upphitunin: „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 12:01 Þó Val sé ekki spáð titlinum en krafan skýr á Hlíðarenda. Vísir/Hulda Margrét Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, kippir sér ekki mikið upp við spárnar fyrir Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Spámenn og spákonur landsins telja að Valur nái ekki að verja titilinn. Rætt var við Öddu, eins og hún er nær alltaf kölluð, í upphitunarþætti Bestu markanna. Að venju var það Helena Ólafsdóttir sem stýrði þættinum. „Bara góð, mér fannst tímasetningin fín og góður leikur á móti Stjörnunni. Bæði lið héldu spilunum þétt að sér, var ekki mikið um opin færi. Fínn leikur og svo eigum við stórleik í 1. umferð svo tilfinningin er góð,“ sagði Adda og átti þar við leik Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ á dögunum. Valur og Breiðablik mætast svo í stórleik 1. umferðar í kvöld. „Vonandi, allavega allir ásarnir,“ sagði Adda aðspurð hvort öll spilin yrðu úti í leik kvöldsins. „Mér finnst spáin eðlilega í ljósi breytinga og svoleiðis, liðin í kringum okkur að styrkja sig. Ekkert óþægilegra eða þægilegra.“ „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði svo maður spáir ekki mikið í þessu. Kom pínu á óvart kannski munurinn, fannst hann svolítið mikill. Ekkert sem við pælum mikið í,“ bætti Adda við. Fyrirliðar, forráðamenn og þjáfarar liða í Bestu deild kvenna spá Íslands- og bikarmeisturum Vals 3. sætinu í sumar. Íþróttadeild Vísir spáir því svo að Valur endi sæti ofar eða í 2. sæti. Hér að neðan smá sjá spjall Helenu og Öddu fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í heild sinni. Leikur Vals og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en upphitun Bestu markanna kl. 18.10. Klippa: Upphitunarþáttur - Besta deild kvenna - 1. umferð Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Rætt var við Öddu, eins og hún er nær alltaf kölluð, í upphitunarþætti Bestu markanna. Að venju var það Helena Ólafsdóttir sem stýrði þættinum. „Bara góð, mér fannst tímasetningin fín og góður leikur á móti Stjörnunni. Bæði lið héldu spilunum þétt að sér, var ekki mikið um opin færi. Fínn leikur og svo eigum við stórleik í 1. umferð svo tilfinningin er góð,“ sagði Adda og átti þar við leik Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ á dögunum. Valur og Breiðablik mætast svo í stórleik 1. umferðar í kvöld. „Vonandi, allavega allir ásarnir,“ sagði Adda aðspurð hvort öll spilin yrðu úti í leik kvöldsins. „Mér finnst spáin eðlilega í ljósi breytinga og svoleiðis, liðin í kringum okkur að styrkja sig. Ekkert óþægilegra eða þægilegra.“ „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði svo maður spáir ekki mikið í þessu. Kom pínu á óvart kannski munurinn, fannst hann svolítið mikill. Ekkert sem við pælum mikið í,“ bætti Adda við. Fyrirliðar, forráðamenn og þjáfarar liða í Bestu deild kvenna spá Íslands- og bikarmeisturum Vals 3. sætinu í sumar. Íþróttadeild Vísir spáir því svo að Valur endi sæti ofar eða í 2. sæti. Hér að neðan smá sjá spjall Helenu og Öddu fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í heild sinni. Leikur Vals og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en upphitun Bestu markanna kl. 18.10. Klippa: Upphitunarþáttur - Besta deild kvenna - 1. umferð
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira