Mourinho og Ancelotti vinna saman í nýrri nefnd hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 13:31 Carlo Ancelotti og José Mourinho hafa báðir mikla reynslu af því að stýra fótboltaliðum í mörgum löndum og ættu því að geta nýtt sér það í nefndinni. Getty/Joe Prior Knattspyrnustjórarnir Carlo Ancelotti og José Mourinho geta nú haft bein áhrif á þróun fótboltans í heiminum. Þessir sigursælu og reynslumiklu knattspyrnustjórar eru nefnilega í nýrri nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, Nefndin er skipuð gömlum fótboltamönnum og reynslumiklum þjálfurum en auk Ancelotti og Mourinho eru líka í nefndinni goðsagnir eins og Paolo Maldini og Luis Figo. Uefa Football Board to meet for first time on Mon, featuring the game's biggest names including Southgate, Ancelotti & Mourinho. Guidance sent out encourages open discussion & strong debate Handball main topic 30 Champions Leagues between them https://t.co/mouJM9ZbDI— Sam Cunningham (@samcunningham) April 21, 2023 Fyrsti fundur nefndarinnar er að baki en hún hittist í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Framkvæmdanefnd UEFA mun hér eftir leita til nefndarinnar til að fá hlutlaust mat á ákveðnum hlutum í fótboltanum. Meðal umræðuefna á fyrsta fundi var reglan um hendi eða ekki hendi. Þar ræða menn það að það er ekki nóg að boltinn komi við hendina til að menn fá á sig víti. Það þarf meira til. Kapparnir eru sagðir hafa skoðanir á því hvenær á að gefa gult spjald og hvenær ekki þegar kemur að því að menn handleika boltann og þá finnst þeim það skipta máli hvernig leikmenn fá boltann í hendina og að það skipti máli hvort boltinn sé á leið frá marki en ekki að marki. Það verður fróðlegt að heyra formlegar niðurstöður nefndarinnar. UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Þessir sigursælu og reynslumiklu knattspyrnustjórar eru nefnilega í nýrri nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, Nefndin er skipuð gömlum fótboltamönnum og reynslumiklum þjálfurum en auk Ancelotti og Mourinho eru líka í nefndinni goðsagnir eins og Paolo Maldini og Luis Figo. Uefa Football Board to meet for first time on Mon, featuring the game's biggest names including Southgate, Ancelotti & Mourinho. Guidance sent out encourages open discussion & strong debate Handball main topic 30 Champions Leagues between them https://t.co/mouJM9ZbDI— Sam Cunningham (@samcunningham) April 21, 2023 Fyrsti fundur nefndarinnar er að baki en hún hittist í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Framkvæmdanefnd UEFA mun hér eftir leita til nefndarinnar til að fá hlutlaust mat á ákveðnum hlutum í fótboltanum. Meðal umræðuefna á fyrsta fundi var reglan um hendi eða ekki hendi. Þar ræða menn það að það er ekki nóg að boltinn komi við hendina til að menn fá á sig víti. Það þarf meira til. Kapparnir eru sagðir hafa skoðanir á því hvenær á að gefa gult spjald og hvenær ekki þegar kemur að því að menn handleika boltann og þá finnst þeim það skipta máli hvernig leikmenn fá boltann í hendina og að það skipti máli hvort boltinn sé á leið frá marki en ekki að marki. Það verður fróðlegt að heyra formlegar niðurstöður nefndarinnar.
UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira