Magnús Ragnarsson nýr formaður Tennissambandsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 20:08 Hjörtur Þór Grétarsson, fráfarandi formaður TSÍ, og Magnús Ragnarsson, nýr formaður sambandsins. Tennishöllin Magnús Ragnarsson, leikari og framkvæmdastjóri miðla hjá Símanum, er nýr formaður Tennissambands Íslands. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Tennishallarinnar. Hjörtur Þór Grétarsson, fráfarandi formaður sambandsins, fær þar þakkir fyrir formannsstörf sín síðastliðin sex ár og er Magnús boðinn velkominn í starfið. Á ummælaþræðinum við færslunni hafa ýmsir óskað Magnúsi til hamingju og þakkað Hirti fyrir hans störf. Þar á meðal þjálfarar í Tennishöllinni á borð við Luis Carillo Rueda, Patrícia Šíšo Husáková og Milan DK. Ört vaxandi íþrótt Tennissamband Íslands er rúmlega 35 ára gamalt félag en það var stofnað 14. nóvember árið 1987. Á vef sambandsins er stiklað á stóru um sögu tennisíþróttarinnar á Íslandi. Þar segir að þrátt fyrir að tennis hafi verið leikinn á fyrri hluta síðustu aldar hafi ekki komist skrið á skipulagða iðkun fyrr en á áttunda áratugnum þegar íþróttahús landsins höfðu náð nægjanlegri stærð. Með stofnun Tennissambandsins var settur aukinn kraftur í tennisiðkun sem fór síðan á fullt þegar Tennishöllin í Kópavogi var stofnuð árið 1995. Þá varð tennis að heilsárs íþróttagrein fyrir almenning og afreksfólk. Tennis Tengdar fréttir Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. 26. apríl 2023 07:35 Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Tennishallarinnar. Hjörtur Þór Grétarsson, fráfarandi formaður sambandsins, fær þar þakkir fyrir formannsstörf sín síðastliðin sex ár og er Magnús boðinn velkominn í starfið. Á ummælaþræðinum við færslunni hafa ýmsir óskað Magnúsi til hamingju og þakkað Hirti fyrir hans störf. Þar á meðal þjálfarar í Tennishöllinni á borð við Luis Carillo Rueda, Patrícia Šíšo Husáková og Milan DK. Ört vaxandi íþrótt Tennissamband Íslands er rúmlega 35 ára gamalt félag en það var stofnað 14. nóvember árið 1987. Á vef sambandsins er stiklað á stóru um sögu tennisíþróttarinnar á Íslandi. Þar segir að þrátt fyrir að tennis hafi verið leikinn á fyrri hluta síðustu aldar hafi ekki komist skrið á skipulagða iðkun fyrr en á áttunda áratugnum þegar íþróttahús landsins höfðu náð nægjanlegri stærð. Með stofnun Tennissambandsins var settur aukinn kraftur í tennisiðkun sem fór síðan á fullt þegar Tennishöllin í Kópavogi var stofnuð árið 1995. Þá varð tennis að heilsárs íþróttagrein fyrir almenning og afreksfólk.
Tennis Tengdar fréttir Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. 26. apríl 2023 07:35 Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. 26. apríl 2023 07:35
Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum